Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 10:54 Einar Bjarni Helgason fór holu í höggi á níundu holunni. GSÍ/seth@golf.is Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Einar Bjarni fór holu í höggi á níundu holunni sem er 138 metra par þrjú hola. Einar Bjarni lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir pari en hann var líka búinn að ná tveimur fuglum, sá fyrri var á fjórðu en sá seinni á þeirri sjöttu. Þegar þetta er skrifað þá er Einar í öðru sætinu á eftir Magnúsi Yngva Sigsteinssyni úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem lék fyrstu tíu holurnar á fimm höggum undir pari. Fékk fimm fugla og engan skolla á fyrstu tíu holunum. Frábær spilamennska þar. Það er hægt að fylgjast með skorinu með því að smella hér. Golf Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einar Bjarni fór holu í höggi á níundu holunni sem er 138 metra par þrjú hola. Einar Bjarni lék fyrstu níu holurnar á fjórum höggum undir pari en hann var líka búinn að ná tveimur fuglum, sá fyrri var á fjórðu en sá seinni á þeirri sjöttu. Þegar þetta er skrifað þá er Einar í öðru sætinu á eftir Magnúsi Yngva Sigsteinssyni úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem lék fyrstu tíu holurnar á fimm höggum undir pari. Fékk fimm fugla og engan skolla á fyrstu tíu holunum. Frábær spilamennska þar. Það er hægt að fylgjast með skorinu með því að smella hér.
Golf Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira