Segir nýja stjórn ekki verða myndaða fyrr en eftir Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júlí 2024 07:23 Fráfarandi forsætisráðherra, Gabriel Attal, hefur samþykkt að sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. AP/Michel Euler Emmanuel Macron Frakklandsforseti segist ekki munu greiða fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar fyrr en eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur 11. ágúst næstkomandi. Ummælin lét forsetinn falla eftir að vinstri hreyfingin Nouveau Front Populaire lagði til að Lucie Castes, tiltölulega óþekktur hagfræðingur og yfirmaður fjármála og innkaupa hjá Parísarborg, yrði næsti forsætisráðherra. Macron var spurður út í valið í viðtali við France 2 og svaraði þá að valið á forsætisráðherranum sem slíkum væri ekki málið. „Nafnið er ekki málið. Málið er: Hvaða meirihluta er hægt að mynda á þinginu?“ svaraði Macron. Öll orka færi nú í Ólympíuleikana og ekkert hægt að gera í málum fyrr en um miðjan ágúst, að þeim loknum, til að forðast að skapa „ringulreið“. Forsetinn sagði einnig að það væri enn algjörlega óvíst hvaða flokkur eða hreyfing yrði í stöðu til þess að tilefna forsætisráðherrra. Viðbrögð Macron hafa vakið reiði meðal flokkanna innan NFP og Marine Tondelier, leiðtogi Les Écologistes, sakaði forsetann um að vera í afneitun. NFP væri sú hreyfing sem hefði notið mests stuðnings í kosningunum og forsetinn gæti ekki leyft sér að koma í veg fyrir að stefnu hennar yrði hrint í framkvæmd. Þá sakaði Manuel Bompard, einn af leiðtogum Óbeygðs Frakklands, Macron um að freista þess að hunsa niðurstöður þingkosninganna. „Þetta er óbærileg afneitun lýðræðisins,“ saðgi hann. Forsetinn hefði ekki neitunarvald gegn vilja þjóðarinnar. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Ummælin lét forsetinn falla eftir að vinstri hreyfingin Nouveau Front Populaire lagði til að Lucie Castes, tiltölulega óþekktur hagfræðingur og yfirmaður fjármála og innkaupa hjá Parísarborg, yrði næsti forsætisráðherra. Macron var spurður út í valið í viðtali við France 2 og svaraði þá að valið á forsætisráðherranum sem slíkum væri ekki málið. „Nafnið er ekki málið. Málið er: Hvaða meirihluta er hægt að mynda á þinginu?“ svaraði Macron. Öll orka færi nú í Ólympíuleikana og ekkert hægt að gera í málum fyrr en um miðjan ágúst, að þeim loknum, til að forðast að skapa „ringulreið“. Forsetinn sagði einnig að það væri enn algjörlega óvíst hvaða flokkur eða hreyfing yrði í stöðu til þess að tilefna forsætisráðherrra. Viðbrögð Macron hafa vakið reiði meðal flokkanna innan NFP og Marine Tondelier, leiðtogi Les Écologistes, sakaði forsetann um að vera í afneitun. NFP væri sú hreyfing sem hefði notið mests stuðnings í kosningunum og forsetinn gæti ekki leyft sér að koma í veg fyrir að stefnu hennar yrði hrint í framkvæmd. Þá sakaði Manuel Bompard, einn af leiðtogum Óbeygðs Frakklands, Macron um að freista þess að hunsa niðurstöður þingkosninganna. „Þetta er óbærileg afneitun lýðræðisins,“ saðgi hann. Forsetinn hefði ekki neitunarvald gegn vilja þjóðarinnar.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira