Frakklandsforseti blandar sér í mál hvalavinarins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. júlí 2024 13:41 Macron hefur hvatt dönsk stjórnvöld til að framselja hann ekki. Vísir/Samsett Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur hvatt dönsk yfirvöld til þess að framselja ekki hinn bandarísk-kanadíska umhverfis- og aðgerðarsinna Paul Watson í hendur Japönum. Paul sætir gæsluvarðhaldi á Grænlandi eftir að hafa verið handtekinn við höfnina í Nuuk á sunnudaginn síðasta. Skrifstofa embættis forseta greindi frá því í gær að Macron fylgdist grannt með framvindu málsins og sé í virkum samskiptum við dönsk stjórnvöld. Grænlenska ríkisútvarpið greinir frá því að netundirskriftasöfnun sé hafin í Frakklandi. Tæplega fjögur hundruð þúsund manns hafa þegar skrifað undir kröfu um Watson verði látinn laus. Landi Macrons, leikkonan og aðgerðarsinninn Brigitte Bardot, hefur einnig tjáð sig um málið. „Við skulum gera allt sem við getum til að koma Paul til bjargar,“ segir hún í samtali við franska miðilinn Le Parisien. Alþjóðleg handtökuskipun var gefin út á hendur Watson fyrir tólf árum síðan að beiðni japanskra stjórnvalda. Hann er sakaður um að hafa veist að japönskum hvalveiðimönnum við Suðurskautslandið til að hindra þá við veiðar. Lögmenn Watsons vilja meina að framsal hans brjóti í bága við mannréttindasáttmála. Samkvæmt umfjöllun grænlenska ríkisútvarpsins er það upp á dómsmálaráðuneyti Danmerkur komið hvort aðgerðarsinninn verði framseldur eður ei. Grænland Frakkland Umhverfismál Dýr Danmörk Hvalveiðar Hvalir Tengdar fréttir Óvinur þjóðarinnar númer eitt er á leiðinni Paul Watson hjá samtökunum Sea Shepherd er á leið til landsins. Hann hefur löngum talist einn helsti óvinur þjóðarinnar, einn sá sem þjóðinni er helst í nöp við, en það kann að hafa breyst eftir að út spurðist um ómannúðlegar veiðar á hvölum. 19. maí 2023 12:06 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Skrifstofa embættis forseta greindi frá því í gær að Macron fylgdist grannt með framvindu málsins og sé í virkum samskiptum við dönsk stjórnvöld. Grænlenska ríkisútvarpið greinir frá því að netundirskriftasöfnun sé hafin í Frakklandi. Tæplega fjögur hundruð þúsund manns hafa þegar skrifað undir kröfu um Watson verði látinn laus. Landi Macrons, leikkonan og aðgerðarsinninn Brigitte Bardot, hefur einnig tjáð sig um málið. „Við skulum gera allt sem við getum til að koma Paul til bjargar,“ segir hún í samtali við franska miðilinn Le Parisien. Alþjóðleg handtökuskipun var gefin út á hendur Watson fyrir tólf árum síðan að beiðni japanskra stjórnvalda. Hann er sakaður um að hafa veist að japönskum hvalveiðimönnum við Suðurskautslandið til að hindra þá við veiðar. Lögmenn Watsons vilja meina að framsal hans brjóti í bága við mannréttindasáttmála. Samkvæmt umfjöllun grænlenska ríkisútvarpsins er það upp á dómsmálaráðuneyti Danmerkur komið hvort aðgerðarsinninn verði framseldur eður ei.
Grænland Frakkland Umhverfismál Dýr Danmörk Hvalveiðar Hvalir Tengdar fréttir Óvinur þjóðarinnar númer eitt er á leiðinni Paul Watson hjá samtökunum Sea Shepherd er á leið til landsins. Hann hefur löngum talist einn helsti óvinur þjóðarinnar, einn sá sem þjóðinni er helst í nöp við, en það kann að hafa breyst eftir að út spurðist um ómannúðlegar veiðar á hvölum. 19. maí 2023 12:06 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Óvinur þjóðarinnar númer eitt er á leiðinni Paul Watson hjá samtökunum Sea Shepherd er á leið til landsins. Hann hefur löngum talist einn helsti óvinur þjóðarinnar, einn sá sem þjóðinni er helst í nöp við, en það kann að hafa breyst eftir að út spurðist um ómannúðlegar veiðar á hvölum. 19. maí 2023 12:06