„Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Arnar Skúli Atlason skrifar 24. júlí 2024 22:11 Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni, er þjálfari Tindastóls. vísir/hag Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. „Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
„Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira