Tottenham sækir annan Kóreumann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2024 23:31 Yang Min-Hyuk mun leika mað Tottenham frá og með janúar á næsta ári. Amphol Thongmueangluang/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við kóreska liðið Gangwon FC um kaupin á Yang Min-hyuk. Yang, sem er 18 ára gamall vængmaður, gengur í raðir Tottenham í janúar á næsta ári og mun samningur hans gilda til ársins 2030. Yang á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Suður-Kóreu og hefur skorað átta mörk í 25 leikjum fyrir Gangwon FC. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í mars á þessu ári og varð þar með yngsti markaskorari kóresku deildarinnar síðan árið 2013. Hann verður þriðji Kóreumaðurinn til að spila fyrir Tottenham. Lee Young-pyo lék fyrir liðið á árunum 2005-2008 og Son Heung-min, sem níu sinnum hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Asíu, er núverandi fyrirliði liðsins. We are delighted to announce that we have reached agreement to sign Yang Min-Hyeok from Gangwon FC, subject to work permit and international clearance.He will join us in January 2025.Welcome to Tottenham, Yang 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 28, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24. júlí 2024 18:31 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Yang, sem er 18 ára gamall vængmaður, gengur í raðir Tottenham í janúar á næsta ári og mun samningur hans gilda til ársins 2030. Yang á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Suður-Kóreu og hefur skorað átta mörk í 25 leikjum fyrir Gangwon FC. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í mars á þessu ári og varð þar með yngsti markaskorari kóresku deildarinnar síðan árið 2013. Hann verður þriðji Kóreumaðurinn til að spila fyrir Tottenham. Lee Young-pyo lék fyrir liðið á árunum 2005-2008 og Son Heung-min, sem níu sinnum hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Asíu, er núverandi fyrirliði liðsins. We are delighted to announce that we have reached agreement to sign Yang Min-Hyeok from Gangwon FC, subject to work permit and international clearance.He will join us in January 2025.Welcome to Tottenham, Yang 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 28, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24. júlí 2024 18:31 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Tottenham að fá landa Sons Fátt virðist geta komið í veg fyrir að suður-kóreski fótboltamaðurinn Yang Min-hyuk gangi í raðir Tottenham. 24. júlí 2024 18:31