Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 06:30 Aleksi Leppä hefur verið sigursæll á heimsmeistaramótum en þarf núna að keppa á Ólympíuleikunum undir mjög erfiðum kringumstæðum. @rifleteamfinland Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. Faðir hans lést þá á leiðinni til Parísar þar sem hann ætlaði að sjá son sinn keppa á leikunum. Marko Leppä veiktist í flugvélinni til Parísar og dó. Það var einn af draumum hans að sjá son sinn keppa á Ólympíuleikum. Því miður verður ekkert að því. „Þetta var mikið sjokk. Ég hef aldrei áður lent í einhverju eins og þessu,“ sagði finnski liðstjórinn Leena Paavolainen við blaðið Iltalehti. Marko Leppä hafði sjálfur verið skotþjálfari og þjálfaði meðal annars son sinn. Hann var mjög virtur í finnskum skotíþróttum. Sonur hans Aleksi, sem er 29 ára gamall, hefur unnið tvenn gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun á heimsmeistaramótum. Hann ætlar að keppa þrátt fyrir áfallið. „Aleksi vill keppa. Hann og fjölskylda hans biður um frið svo hann geti einbeitt sér að Ólympíuleikunum,“ sagði Paavolainen. Aleksi hefur fengið fullan stuðning frá finnska sambandinu og hefur einig rætt við sálfræðing finnska hópsins. „Þessar fréttir hafa verið áfall fyrir alla í okkar hóp. Þetta er óheppilegt og mjög sorglegt,“ sagði Paavolainen. Aleksi Leppä keppir með riffli af 50 metra færi. Hann keppir því ekki við okkar mann, Hákon Þór Svavarsson, sem keppir í haglabyssuskotfimi. Skotíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Sjá meira
Faðir hans lést þá á leiðinni til Parísar þar sem hann ætlaði að sjá son sinn keppa á leikunum. Marko Leppä veiktist í flugvélinni til Parísar og dó. Það var einn af draumum hans að sjá son sinn keppa á Ólympíuleikum. Því miður verður ekkert að því. „Þetta var mikið sjokk. Ég hef aldrei áður lent í einhverju eins og þessu,“ sagði finnski liðstjórinn Leena Paavolainen við blaðið Iltalehti. Marko Leppä hafði sjálfur verið skotþjálfari og þjálfaði meðal annars son sinn. Hann var mjög virtur í finnskum skotíþróttum. Sonur hans Aleksi, sem er 29 ára gamall, hefur unnið tvenn gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun á heimsmeistaramótum. Hann ætlar að keppa þrátt fyrir áfallið. „Aleksi vill keppa. Hann og fjölskylda hans biður um frið svo hann geti einbeitt sér að Ólympíuleikunum,“ sagði Paavolainen. Aleksi hefur fengið fullan stuðning frá finnska sambandinu og hefur einig rætt við sálfræðing finnska hópsins. „Þessar fréttir hafa verið áfall fyrir alla í okkar hóp. Þetta er óheppilegt og mjög sorglegt,“ sagði Paavolainen. Aleksi Leppä keppir með riffli af 50 metra færi. Hann keppir því ekki við okkar mann, Hákon Þór Svavarsson, sem keppir í haglabyssuskotfimi.
Skotíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Sjá meira