Ótrúlegur styrkur írsku rúgbý konunnar vekur mikla athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 12:00 Erin King átti ein af flottustu tilþrifum Ólympíuleikanna til þessa þegar hún lyfti liðsfélaga sínum Emily Lane. Getty/Cameron Spencer Það eru hraustar stelpur sem keppa í rúgbý á Ólympíuleikunum í París en hversu sterkar eru þær? Það efast alla vega enginn um styrk hinnar írsku Erin King eftir að myndband með henni fór á flug í netheimum. Erin King og félagar hennar í írska landsliðinu komust í átta liða úrslitin á leikunum en urðu þar að sætta sig við tap á móti Ástralíu. Nýja-Sjáland varð Ólympíumeistari eftir sigur á Kanada í úrslitaleiknum en Bandaríkin vann Ástralíu í bronsleiknum. THE STRENGTH THIS TAKES 😳 Erin King went beast mode on this play for Ireland 😤 pic.twitter.com/GrImcJsNhS— espnW (@espnW) July 30, 2024 Í atvikinu sem svo margir hafa deilt á samfélagsmiðlum má sjá King lyfta liðsfélaga sínum Emily Lane. Hún lyfti Lane upp til að ná boltanum en hún þarf að fara svo hátt að King missir hana aftur fyrir sig. Að öllu eðlilegu væri Emily á leiðinni í jörðina með mögulegum háls- og bakmeiðslum. Hún treysti hins vegar styrk Erinar King sem tókst með ótrúlegum hætti að lyfta henni aftur til baka. Það er ekkert skrýtið að tugir milljónir manna hafi horft á myndbandið. King er aðeins tvítug og því líkleg til að mæta á miklu fleiri Ólympíuleika í framtíðinni. Impresionante la fuerza de Erin King del equipo nacional de rugby de Irlanda. pic.twitter.com/v3LTyvbKbZ— Los Coliseinos (@_LosColiseinos) July 30, 2024 Rugby Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu Sjá meira
Það efast alla vega enginn um styrk hinnar írsku Erin King eftir að myndband með henni fór á flug í netheimum. Erin King og félagar hennar í írska landsliðinu komust í átta liða úrslitin á leikunum en urðu þar að sætta sig við tap á móti Ástralíu. Nýja-Sjáland varð Ólympíumeistari eftir sigur á Kanada í úrslitaleiknum en Bandaríkin vann Ástralíu í bronsleiknum. THE STRENGTH THIS TAKES 😳 Erin King went beast mode on this play for Ireland 😤 pic.twitter.com/GrImcJsNhS— espnW (@espnW) July 30, 2024 Í atvikinu sem svo margir hafa deilt á samfélagsmiðlum má sjá King lyfta liðsfélaga sínum Emily Lane. Hún lyfti Lane upp til að ná boltanum en hún þarf að fara svo hátt að King missir hana aftur fyrir sig. Að öllu eðlilegu væri Emily á leiðinni í jörðina með mögulegum háls- og bakmeiðslum. Hún treysti hins vegar styrk Erinar King sem tókst með ótrúlegum hætti að lyfta henni aftur til baka. Það er ekkert skrýtið að tugir milljónir manna hafi horft á myndbandið. King er aðeins tvítug og því líkleg til að mæta á miklu fleiri Ólympíuleika í framtíðinni. Impresionante la fuerza de Erin King del equipo nacional de rugby de Irlanda. pic.twitter.com/v3LTyvbKbZ— Los Coliseinos (@_LosColiseinos) July 30, 2024
Rugby Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu Sjá meira