Sara Björk til Sádí-Arabíu Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2024 16:06 Sara Björk er farin frá Juventus til Sádi-Arabíu. Getty Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu. Sara Björk er 33 ára gömul og hefur verið ein fremsta knattspyrnukona landsins síðustu ár. Hún var landsliðsfyrirliði um árabil áður en hún lagði landsliðskóna á hilluna árið 2022. Hún hafði verið á mála hjá Juventus frá árinu 2022 en samningur hennar í Tórínó rann út í sumar. Nú tekur nýtt ævintýri við í Sádi-Arabíu en þarlend yfirvöld hafa sett markið hátt hvað íþróttir varðar. Kvennaíþróttir eru þar engin undantekning. Áður hefur Sara Björk leikið með liðum á við Rosengard í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi, Lyon í Frakklandi auk Breiðabliks og Hauka hér heima. Hún vann fjóra sænska meistaratitla á tíma sínum þar, fjóra meistaratitla með Wolfsburg í Þýskalandi, deildina einu sinni með Lyon en þar vann hún einnig Meistaradeild Evrópu tvívegis. Sara Björk lék 145 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 22 mörk. Hún fór með landsliðinu á EM árin 2009, 2013, 2017 og 2022. Sádiarabíski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Sara Björk er 33 ára gömul og hefur verið ein fremsta knattspyrnukona landsins síðustu ár. Hún var landsliðsfyrirliði um árabil áður en hún lagði landsliðskóna á hilluna árið 2022. Hún hafði verið á mála hjá Juventus frá árinu 2022 en samningur hennar í Tórínó rann út í sumar. Nú tekur nýtt ævintýri við í Sádi-Arabíu en þarlend yfirvöld hafa sett markið hátt hvað íþróttir varðar. Kvennaíþróttir eru þar engin undantekning. Áður hefur Sara Björk leikið með liðum á við Rosengard í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi, Lyon í Frakklandi auk Breiðabliks og Hauka hér heima. Hún vann fjóra sænska meistaratitla á tíma sínum þar, fjóra meistaratitla með Wolfsburg í Þýskalandi, deildina einu sinni með Lyon en þar vann hún einnig Meistaradeild Evrópu tvívegis. Sara Björk lék 145 landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 22 mörk. Hún fór með landsliðinu á EM árin 2009, 2013, 2017 og 2022.
Sádiarabíski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti