Á von á nokkrum tilboðum í næstu viku Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. ágúst 2024 18:47 Einar segir búnaðinn sem er til sölu sennilega ekki frá Wok On veitingastöðunum. Vísir Einar Hugi Bjarnason, skiptastjóri þrotabús WOKON ehf., segir fjölmarga hafa sýnt rekstrinum áhuga og lýst yfir vilja til að kaupa annað hvort alla staðina eða einstaka staðsetningar. Hann á von á nokkrum tilboðum í næstu viku, og stefnir að því að taka afstöðu til þeirra fyrir lok vikunnar. Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð. Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Nokkra athygli vakti þegar sonur Davíðs Viðarssonar, áður Qang Le, auglýsti til sölu á Facebook allskonar búnað til veitingareksturs, sem leit út eins og hann gæti verið frá Wok On stöðunum. Einhvers konar eldavél sem er til sölu.Vísir Einar segir að við fyrstu skoðun virðist vera sem umrædd tæki séu ekki af neinum Wok On staðanna. „Það er auðvitað búið að taka mikið af ljósmyndum af öllum veitingastöðunum, og þetta eru ekki þau tæki sem þar voru notuð. Þetta gætu verið tæki sem eru geymd bara einhvers staðar úti í bæ,“ segir Einar. Félagið WOKON ehf. var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 12. júní síðastliðinn, og var auglýst til sölu seinna í mánuðinum. Tekur ákvörðun í næstu viku Þá segir Einar að fjölmargir hafi sýnt rekstrinum áhuga, og ýmist lýst yfir vilja til að kaupa alla staðina eða einstaka staðsetningar eða veitingastaði. „Ég á von á því að það muni berast nokkur tilboð í næstu viku, sem ég stefni að því að taka afstöðu til fyrir lok næstu viku,“ segir Einar. Sumir ætli að gera tilboð í allt, og þau tilboð verði skoðuð fyrst. Ef það gangi ekki verði tilboð í einstaka staði skoðuð.
Mál Davíðs Viðarssonar (Quang Le) Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Wok On gjaldþrota WOKON ehf., sem hélt utan um veitingastaðakeðjuna Wok On, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið er að fullu í eigu veitingamannsins Quang Lé, sem grunaður er um mansal og fleiri refsiverð brot. Annað félag í hans eigu, EA17 ehf., hefur sömuleiðis verið tekið til gjaldþrotaskipta. 20. júní 2024 10:23