Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að pynta og misnota hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2024 08:52 Adam Britton er heimsfrægður krókódílasérfræðingur og vann meðal annars fyrir BBC og National Geographic. Krókódílasérfræðingurinn Adam Britton hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Ástralíu eftir að hafa játað að hafa pyntað, nauðgað og drepið um fjörtíu hunda. Brotin tók Britton upp í „pyntingarklefa“ á landareign sinni í Darwin og deildi með öðrum á internetinu. Dómarinn í málinu sagði brotin ofar mannlegum skilningi en við aðalmeðferð málsins gaf hann út viðvörun til viðstaddra um að yfirgefa réttarsalinn ef þeir teldu sig ekki höndla þann viðbjóð sem fjallað yrði um. Britton játaði í spjalli á netinu að hann hefði byrjað að misnota hesta þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Þá hefði hann verið grimmur við dýr almennt en látið af því um tíma þar til hann hóf að misnota hundana. Nú gæti hann ekki stoppað, sagði hann, né vildi hann það. Níðingurinn braut gegn eigin hundum og hundum annarra, sem hann falaðist eftir frá einstaklingum sem voru tilneyddir til að gefa frá sér dýrin vegna ofnæmis eða af öðrum ástæðum. Hann sagðist hins vegar gera greinarmun á hundunum. „Mínir eigin hundar tilheyra fjölskyldunni og ég hef takmörk,“ sagði Britton á Telegram. „Ég fer bara illa með aðra hunda... Ég hef engar tilfinningar til þeirra, þeir eru einfaldlega leikföng. Og það er nóg af þeim.“ Britton var einnig dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis af verstu sort og þá hefur honum verið bannað að eiga spendýr eða hýsa á landareign sinni svo lengi sem hann lifir. Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Brotin tók Britton upp í „pyntingarklefa“ á landareign sinni í Darwin og deildi með öðrum á internetinu. Dómarinn í málinu sagði brotin ofar mannlegum skilningi en við aðalmeðferð málsins gaf hann út viðvörun til viðstaddra um að yfirgefa réttarsalinn ef þeir teldu sig ekki höndla þann viðbjóð sem fjallað yrði um. Britton játaði í spjalli á netinu að hann hefði byrjað að misnota hesta þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Þá hefði hann verið grimmur við dýr almennt en látið af því um tíma þar til hann hóf að misnota hundana. Nú gæti hann ekki stoppað, sagði hann, né vildi hann það. Níðingurinn braut gegn eigin hundum og hundum annarra, sem hann falaðist eftir frá einstaklingum sem voru tilneyddir til að gefa frá sér dýrin vegna ofnæmis eða af öðrum ástæðum. Hann sagðist hins vegar gera greinarmun á hundunum. „Mínir eigin hundar tilheyra fjölskyldunni og ég hef takmörk,“ sagði Britton á Telegram. „Ég fer bara illa með aðra hunda... Ég hef engar tilfinningar til þeirra, þeir eru einfaldlega leikföng. Og það er nóg af þeim.“ Britton var einnig dæmdur fyrir vörslu barnaníðsefnis af verstu sort og þá hefur honum verið bannað að eiga spendýr eða hýsa á landareign sinni svo lengi sem hann lifir.
Ástralía Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira