Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 19:22 Leitað var að Lazar Dukic á Marine Creek vatninu í Texas í dag. Vísir/AP Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. Forráðamenn heimsleikanna í CrossFit staðfestu í dag að keppandi hefði látist í fyrstu grein dagsins en leikarnir hófust í morgun í Texas í Bandaríkjunum. Dauðsfallið átti sér stað í sundhluta greinar þar sem keppendur áttu bæði að synda og hlaupa. Leit hófst að Serbanum Lazar Dukic þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna en forráðamenn heimsleikanna nafngreindu ekki þann sem lést í yfirlýsingu sinni. Í kjölfar yfirlýsingarinnar hafa forsvarsmenn heimsleikana fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlinum X má finna myndband þar sem sýnt er frá sundkeppninni. Þar sjást keppendur koma að landi og skammt frá bakkanum má sjá þar sem Dukic á í miklum erfiðleikum á sundinu. Starfsmenn sjást á brettum og í landi örskammt frá en virðast ekki taka eftir því sem er í gangi. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við vörum lesendur við því sem þar má sjá. Can’t fathom being at this race and witnessing this man gasping for air & his body going missingHow in the world did nobody working the CrossFit Games not see this man drowning this close to the finish line???What a fuckin horrific moment pic.twitter.com/B9kHzpWhcq— Will Compton (@_willcompton) August 8, 2024 Fjölmargir kalla eftir því að forráðamenn heimsleikanna séu látnir svara fyrir atvikið í dag. Gagnrýni í garð þeirra snýst meðal annars að skorti á starfsmönnum og á viðbrögðum þeirra sem til staðar eru. Keppni á heimsleikunum var frestað út daginn eftir að Dukic fannst og óvíst er hvenær og hvort hún hefst á ný. This tragedy happened right in our backyard.... preventable drowning at CrossFit games in Fort Worth. Video shows two officials on paddleboards did not lend assistance when the athlete was struggling in water. Just terrible. @oldwaver @corbydavidson https://t.co/G1IYgWuzbA— Baker Mayfield Statue (@statue_baker) August 8, 2024 The fact that a CrossFit spectator attempting to save a drowning man was turned away by a clown lifeguard on a paddle board is beyond abhorrent. There’s a reason swimming is first in triathlons. The negligence is unbelievable and tragic— Megs (@Rad_Megss) August 8, 2024 Þekktir íþróttamenn úr CrossFit-heiminum hafa sent samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum. Annie Mist Þórisdóttir er ein þeirra en hún hefur í tvígang borið sigur úr býtum á heimsleikunum. Annie Mist sendir samúðarkveðjur á Instagram.Skjáskot „Hugur minn er hjá Dukic-fjölskyldunni. Ég get ekki ímyndað mér hvernig þeim líður en þið megið vita að hugur minn og hjarta er hjá ykkur,“ skrifar Annie Mist en meðal annarra íþróttamanna sem hafa sent kveðju er margfaldur sigurvegari heimsleikanna í kvennaflokki Tia-Clair Toomey-Orr og Rich Froning sem fjórum sinnum hefur unnið í karlaflokki. CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira
Forráðamenn heimsleikanna í CrossFit staðfestu í dag að keppandi hefði látist í fyrstu grein dagsins en leikarnir hófust í morgun í Texas í Bandaríkjunum. Dauðsfallið átti sér stað í sundhluta greinar þar sem keppendur áttu bæði að synda og hlaupa. Leit hófst að Serbanum Lazar Dukic þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna en forráðamenn heimsleikanna nafngreindu ekki þann sem lést í yfirlýsingu sinni. Í kjölfar yfirlýsingarinnar hafa forsvarsmenn heimsleikana fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlinum X má finna myndband þar sem sýnt er frá sundkeppninni. Þar sjást keppendur koma að landi og skammt frá bakkanum má sjá þar sem Dukic á í miklum erfiðleikum á sundinu. Starfsmenn sjást á brettum og í landi örskammt frá en virðast ekki taka eftir því sem er í gangi. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við vörum lesendur við því sem þar má sjá. Can’t fathom being at this race and witnessing this man gasping for air & his body going missingHow in the world did nobody working the CrossFit Games not see this man drowning this close to the finish line???What a fuckin horrific moment pic.twitter.com/B9kHzpWhcq— Will Compton (@_willcompton) August 8, 2024 Fjölmargir kalla eftir því að forráðamenn heimsleikanna séu látnir svara fyrir atvikið í dag. Gagnrýni í garð þeirra snýst meðal annars að skorti á starfsmönnum og á viðbrögðum þeirra sem til staðar eru. Keppni á heimsleikunum var frestað út daginn eftir að Dukic fannst og óvíst er hvenær og hvort hún hefst á ný. This tragedy happened right in our backyard.... preventable drowning at CrossFit games in Fort Worth. Video shows two officials on paddleboards did not lend assistance when the athlete was struggling in water. Just terrible. @oldwaver @corbydavidson https://t.co/G1IYgWuzbA— Baker Mayfield Statue (@statue_baker) August 8, 2024 The fact that a CrossFit spectator attempting to save a drowning man was turned away by a clown lifeguard on a paddle board is beyond abhorrent. There’s a reason swimming is first in triathlons. The negligence is unbelievable and tragic— Megs (@Rad_Megss) August 8, 2024 Þekktir íþróttamenn úr CrossFit-heiminum hafa sent samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum. Annie Mist Þórisdóttir er ein þeirra en hún hefur í tvígang borið sigur úr býtum á heimsleikunum. Annie Mist sendir samúðarkveðjur á Instagram.Skjáskot „Hugur minn er hjá Dukic-fjölskyldunni. Ég get ekki ímyndað mér hvernig þeim líður en þið megið vita að hugur minn og hjarta er hjá ykkur,“ skrifar Annie Mist en meðal annarra íþróttamanna sem hafa sent kveðju er margfaldur sigurvegari heimsleikanna í kvennaflokki Tia-Clair Toomey-Orr og Rich Froning sem fjórum sinnum hefur unnið í karlaflokki.
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Sjá meira