Vann brons með Covid Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 20:23 Lyles fór í hjólastól af hlaupabrautinni í kvöld. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles vann til bronsverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Lyles sagði frá því eftir hlaupið að hann hefði greinst með Covid í vikunni. Noah Lyles var talinn sigurstranglegur í 200 metra hlaupi karla fyrir Ólympíuleikana og ekki minnkuðu væntingarnar eftir að hann vann gullverðlaun í 100 metra hlaupinu á sunnudaginn. Hlaupið var til úrslita í 200 metra hlaupinu í kvöld og þar kom Lyles þriðji í mark og fær því bronsverðlaunin. Letsile Tebogo frá Botswana vann gullið á 19,46 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð þriðji á 19,62. Eftir hlaupið greindi Lyles frá því að hann hefði greinst með Covid á þriðjudaginn, tveimur dögum eftir að hafa unnið gullið í 100 metra hlaupinu. „Ég vaknaði klukkan fimm um morguninn á þriðjudagsmorgun og mér leið hræðilega, ég vissi að þetta væri eitthvað meira en að ég væri bara aumur eftir 100 metra hlaupið. Ég vakti læknana og við tókum próf, því miður greindist ég jákvæður fyrir kórónuveirunni,“ sagði Lyles í samtali við CNN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann bætti við að hans fyrsta hugsun hefði verið að stressa sig ekki um of. Hann sagðist hafa hlaupið í verra ástandi og væri stoltur af sinni frammistöðu. „Við tókum þetta dag fyrir dag, ég reyndi að drekka eins mikið og ég gat og fór í einangrun. Þetta tók samt sinn toll. Ég hef aldrei verið jafn stoltur af sjálfum mér að mæta hingað og ná bronsverðlaunum sem ég var svekktur með á síðustu leikum. Nú gæti ég ekki verið stoltari.“ Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Noah Lyles var talinn sigurstranglegur í 200 metra hlaupi karla fyrir Ólympíuleikana og ekki minnkuðu væntingarnar eftir að hann vann gullverðlaun í 100 metra hlaupinu á sunnudaginn. Hlaupið var til úrslita í 200 metra hlaupinu í kvöld og þar kom Lyles þriðji í mark og fær því bronsverðlaunin. Letsile Tebogo frá Botswana vann gullið á 19,46 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð þriðji á 19,62. Eftir hlaupið greindi Lyles frá því að hann hefði greinst með Covid á þriðjudaginn, tveimur dögum eftir að hafa unnið gullið í 100 metra hlaupinu. „Ég vaknaði klukkan fimm um morguninn á þriðjudagsmorgun og mér leið hræðilega, ég vissi að þetta væri eitthvað meira en að ég væri bara aumur eftir 100 metra hlaupið. Ég vakti læknana og við tókum próf, því miður greindist ég jákvæður fyrir kórónuveirunni,“ sagði Lyles í samtali við CNN. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann bætti við að hans fyrsta hugsun hefði verið að stressa sig ekki um of. Hann sagðist hafa hlaupið í verra ástandi og væri stoltur af sinni frammistöðu. „Við tókum þetta dag fyrir dag, ég reyndi að drekka eins mikið og ég gat og fór í einangrun. Þetta tók samt sinn toll. Ég hef aldrei verið jafn stoltur af sjálfum mér að mæta hingað og ná bronsverðlaunum sem ég var svekktur með á síðustu leikum. Nú gæti ég ekki verið stoltari.“
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira