Kominn tími til að Hopp og Zolo fái samkeppni Bjarki Sigurðsson skrifar 9. ágúst 2024 13:00 Martin Tansøy er rekstarstjóri hjá Bolt. Til að byrja með verða átta hundruð Bolt-hjól í Reykjavík. bolt Eistneska rafhlaupahjólaleigan Bolt hóf starfsemi á Íslandi í gær. Leiguverðið er mun lægra en hefur áður tíðkast á Íslandi og segir rekstrarstjórinn markmið þeirra að vera ávallt með lægsta verðið. Reynt verður að koma í veg fyrir að fólk undir áhrifum áfengis noti hjólin. Til að byrja með er fyrirtækið með átta hundruð hjól í Reykjavík. Ekkert startgjald er á hjólunum, ólíkt því sem þekkist hjá hinum tveimur leigunum sem starfa hér á landi. Þar er startgjald upp á um 115 krónur. Þá mun mínúta á hjólum Bolt kosta fimmtán krónur, en aðrar leigur rukka um 39 krónur fyrir mínútuna. Martin Tansøy, rekstarstjóri hjá Bolt, segir verðlagningu á rafhlaupahjólum vera of háa og ætlar fyrirtækið sér að reyna að bjóða alltaf upp á lægsta verðið. „Ef þú berð verðið á Íslandi saman við þau í öðrum Evrópuríkjum er það reyndar mjög hátt. Það er einnig vegna skorts á samkeppni. Ég held að það sé kominn tími til að Hopp og Zolo fái samkeppni á markaðinn. Þetta mun hafa góð áhrif fyrir neytendur og borgina, vegna þess að því sem verðið er lægra, því meira notar fólk hjólin,“ segir Martin. Að leigja Bolt-hjólin er mun ódýrara en hjá samkeppnisaðilunum.Bolt Í öðrum löndum bíður Bolt einnig upp á deilibíla, rafmagnshjól og fleira. Martin segir að hann viti ekki til þess að Bolt víkki starfsemina hér í bili. Reynt verður að koma í veg fyrir að fólk undir áhrifum áfengis noti hjólin með því að láta það taka viðbragðspróf. Þeim sem standast prófið ekki verður þó ekki meinað að leigja hjólin enda sumir með slakari síma, almennt skertan viðbragðstíma og fleira. Martin vonast til þess að fólk verði samviskusamt eftir að hafa tekið prófið. „Við getum ekki neitt fólk til að framfylgja lögum, en við munum gera það sem við getum til að reyna að fá viðskiptavini okkar til að taka réttar ákvarðanir og vekja athygli á því að það sé ólöglegt að keyra hjólin undir áhrifum áfengis. Þú ert mun líklegri til að slasast þá,“ segir Martin. Rafhlaupahjól Eistland Neytendur Verðlag Samgöngur Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Til að byrja með er fyrirtækið með átta hundruð hjól í Reykjavík. Ekkert startgjald er á hjólunum, ólíkt því sem þekkist hjá hinum tveimur leigunum sem starfa hér á landi. Þar er startgjald upp á um 115 krónur. Þá mun mínúta á hjólum Bolt kosta fimmtán krónur, en aðrar leigur rukka um 39 krónur fyrir mínútuna. Martin Tansøy, rekstarstjóri hjá Bolt, segir verðlagningu á rafhlaupahjólum vera of háa og ætlar fyrirtækið sér að reyna að bjóða alltaf upp á lægsta verðið. „Ef þú berð verðið á Íslandi saman við þau í öðrum Evrópuríkjum er það reyndar mjög hátt. Það er einnig vegna skorts á samkeppni. Ég held að það sé kominn tími til að Hopp og Zolo fái samkeppni á markaðinn. Þetta mun hafa góð áhrif fyrir neytendur og borgina, vegna þess að því sem verðið er lægra, því meira notar fólk hjólin,“ segir Martin. Að leigja Bolt-hjólin er mun ódýrara en hjá samkeppnisaðilunum.Bolt Í öðrum löndum bíður Bolt einnig upp á deilibíla, rafmagnshjól og fleira. Martin segir að hann viti ekki til þess að Bolt víkki starfsemina hér í bili. Reynt verður að koma í veg fyrir að fólk undir áhrifum áfengis noti hjólin með því að láta það taka viðbragðspróf. Þeim sem standast prófið ekki verður þó ekki meinað að leigja hjólin enda sumir með slakari síma, almennt skertan viðbragðstíma og fleira. Martin vonast til þess að fólk verði samviskusamt eftir að hafa tekið prófið. „Við getum ekki neitt fólk til að framfylgja lögum, en við munum gera það sem við getum til að reyna að fá viðskiptavini okkar til að taka réttar ákvarðanir og vekja athygli á því að það sé ólöglegt að keyra hjólin undir áhrifum áfengis. Þú ert mun líklegri til að slasast þá,“ segir Martin.
Rafhlaupahjól Eistland Neytendur Verðlag Samgöngur Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira