Óvinsæll í vinahópnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 15:13 Hjónin eru enn hjón en vilja samt ekki vera saman. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Ben Affleck varð aldrei vinsæll meðal nánustu vina og samstarfsmanna Jennifer Lopez, sem sættu sig einungis við að besta vinkona þeirra væri gift leikaranum. Meðal þeirra sem tóku leikarann aldrei í sátt var umboðsmaðurinn Benny Medina en hann hefur haft Lopez á sínum snærum um árabil. Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Líkt og fram hefur komið er hjónaband þeirra Affleck og Lopez svo gott sem á endastöð. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Samkvæmt nýjustu tíðindum vill Affleck ekki skilja við söngkonuna alveg strax, henni til mikilla ama. Í frétt miðilsins segir að umboðsmaðurinn hafi aldrei þolað Affleck, allt frá því að þau Lopez voru síðast saman í upphafi aldarinnar. „Þau þola ekki hvort annað. Þeim hefur aldrei líkað við hvort annað og það er enn slæmt á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska slúðurmiðlinum. Fram kemur að Lopez og Medina hafi haldið í sitthvora áttina árið 2003 einmitt vegna Affleck. Hún hafi ráðið hann aftur örfáum árum síðar og umboðsmaðurinn passað sig að tala ekki illa um Affleck í síðara skiptið. Eyðilagði vináttuna Þá kemur fram í umfjöllun bandaríska miðilsins að hjónaband þeirra Affleck og Lopez hafi orðið til þess að slitnaði upp úr vináttu Lopez og bestu vinkonu hennar Leah Remini. Henni kynntist hún í gegnum fyrrverandi eiginmann sinn Marc Anthony. Ástæðan sú að Leah hafi hvatt Lopez til þess að hugsa sig tvisvar um áður en hún fór að hitta Affleck að nýju. Hvatti hún söngkonuna til að rifja það upp hvers vegna þau hefðu hætt saman síðast. „Henni fannst hann vera eigingjarn og ekki leggja sig nægilega fram. J.Lo var ekki sátt við að heyra þetta svo að það eyðilagði vináttuna,“ segir heimildarmaðurinn. Remini og Lopez séu hinsvegar orðnar vinkonur að nýju og Remini staðið með sinni konu á erfiðum tímum. Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix. Líkt og fram hefur komið er hjónaband þeirra Affleck og Lopez svo gott sem á endastöð. Þau hafa ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Samkvæmt nýjustu tíðindum vill Affleck ekki skilja við söngkonuna alveg strax, henni til mikilla ama. Í frétt miðilsins segir að umboðsmaðurinn hafi aldrei þolað Affleck, allt frá því að þau Lopez voru síðast saman í upphafi aldarinnar. „Þau þola ekki hvort annað. Þeim hefur aldrei líkað við hvort annað og það er enn slæmt á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður bandaríska slúðurmiðlinum. Fram kemur að Lopez og Medina hafi haldið í sitthvora áttina árið 2003 einmitt vegna Affleck. Hún hafi ráðið hann aftur örfáum árum síðar og umboðsmaðurinn passað sig að tala ekki illa um Affleck í síðara skiptið. Eyðilagði vináttuna Þá kemur fram í umfjöllun bandaríska miðilsins að hjónaband þeirra Affleck og Lopez hafi orðið til þess að slitnaði upp úr vináttu Lopez og bestu vinkonu hennar Leah Remini. Henni kynntist hún í gegnum fyrrverandi eiginmann sinn Marc Anthony. Ástæðan sú að Leah hafi hvatt Lopez til þess að hugsa sig tvisvar um áður en hún fór að hitta Affleck að nýju. Hvatti hún söngkonuna til að rifja það upp hvers vegna þau hefðu hætt saman síðast. „Henni fannst hann vera eigingjarn og ekki leggja sig nægilega fram. J.Lo var ekki sátt við að heyra þetta svo að það eyðilagði vináttuna,“ segir heimildarmaðurinn. Remini og Lopez séu hinsvegar orðnar vinkonur að nýju og Remini staðið með sinni konu á erfiðum tímum.
Hollywood Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Jennifer Lopez og Ben Affleck selja glæsihöllina Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa sett glæsihöll sína í Beverly Hills á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 68 milljónir dollara eða um níu milljarðar íslenskra króna. 12. júlí 2024 11:48