USS Abraham Lincoln skipað að flýta för sinni til Mið-Austurlanda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 06:58 Varnarmálaráðherrann Lloyd Austin hefur ákveðið að stórauka viðbúnað Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum. Getty/Alex Wong Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skipað flugmóðurskipinu USS Abraham Lincoln, sem ber meðal annars F-35 herþotur, að hraða för sinni til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af árás Íran á Ísrael. Þá hefur hann sent kafbát búinn stýriflaugum á svæðið. Guardian hefur eftir sérfræðingum að það sé fátítt að varnarmálayfirvöld vestanhafs greini frá ákvörðunum um að senda kafbáta á vettvang. Stjórnvöld höfðu áður greint frá því að þau myndu auka viðbúnað á svæðinu vegna aukinnar spennu í kjölfar drápsins á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem ráðinn var af dögum í Tehran. Íranir, auk Hamas, hafa hótað hefndum en Ísraelar hafa enn ekki lýst ábyrgðinni á hendur sér. Yfirvöld í Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar, sem hafa átt milligöngu í viðræðum Ísrael og Hamas um vopnahlé á Gasa, kölluðu eftir því á föstudag að viðræðurnar yrðu hafnar á ný. Ísraelsmenn hafa gefið til kynna að þeir séu reiðubúnir til að setjast niður að samningaborðinu en óvissa er uppi um Hamas. Samtökin sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem sagði að leggja ætti fram áætlun um að ná fram því samkomulagi sem var til umræðu í síðasta mánuði og byggði á tillögum Bandaríkjamanna, í stað þess að hefja enn eina samningalotuna. Þúsundir flúðu Khan Younis um helgina eftir að Ísraelsmenn greindu frá fyrirhugaðri aðgerð gegn Hamas-liðum í borginni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Íran Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Þá hefur hann sent kafbát búinn stýriflaugum á svæðið. Guardian hefur eftir sérfræðingum að það sé fátítt að varnarmálayfirvöld vestanhafs greini frá ákvörðunum um að senda kafbáta á vettvang. Stjórnvöld höfðu áður greint frá því að þau myndu auka viðbúnað á svæðinu vegna aukinnar spennu í kjölfar drápsins á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem ráðinn var af dögum í Tehran. Íranir, auk Hamas, hafa hótað hefndum en Ísraelar hafa enn ekki lýst ábyrgðinni á hendur sér. Yfirvöld í Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar, sem hafa átt milligöngu í viðræðum Ísrael og Hamas um vopnahlé á Gasa, kölluðu eftir því á föstudag að viðræðurnar yrðu hafnar á ný. Ísraelsmenn hafa gefið til kynna að þeir séu reiðubúnir til að setjast niður að samningaborðinu en óvissa er uppi um Hamas. Samtökin sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem sagði að leggja ætti fram áætlun um að ná fram því samkomulagi sem var til umræðu í síðasta mánuði og byggði á tillögum Bandaríkjamanna, í stað þess að hefja enn eina samningalotuna. Þúsundir flúðu Khan Younis um helgina eftir að Ísraelsmenn greindu frá fyrirhugaðri aðgerð gegn Hamas-liðum í borginni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Íran Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira