Starfsmaður Marel lést í flugslysinu í Brasilíu Lovísa Arnardóttir skrifar 12. ágúst 2024 13:28 61 lést á föstudag þegar flugvélin hrapaði skyndilega í miðja íbúðabyggð í Sao Paulo. 57 farþegar voru um borð og fjórir starfsmenn. Vísir/EPA Starfsmaður Marel lést í flugslysi í Brasilíu á föstudag. Starfsmaðurinn var frá Brasilíu og var búsettur þar. Það staðfestir Kristinn Daniel Lee Gilsdorf upplýsingafulltrúi Marel í samtali við fréttastofu. Marel er með starfsstöðvar í um 30 löndum í sex heimsálfum. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að hjá fyrirtækinu starfi um 7.500 manns. Auk starfsmanns Marel létust krabbameinslæknir, þriggja ára stúlka og fjölskylda frá Venesúela og hundurinn þeirra. Flugvélin var á leið frá Cascavel til flugvallarins í Sau Paulo þegar hún hrapaði skyndilega. Fimmtíu og sjö farþegar voru um borð og fjórir starfsmenn. Á myndbandi má sjá þegar vélin hringsnerist á hraðri leið til jarðar. Allir sem voru um borð í flugvélinni létu lífið. Mildi þykir að enginn hafi slasast sem var á jörðinni, en vélin brotlenti í íbúðabyggð þar sem aðeins eitt hús varð fyrir skemmdum. Rannsakendur hafa endurheimt svarta kassa flugvélarinnar þar sem má finna upptökur frá flugmönnum og annað efni. Í frétt AP um málið sem birt var um helgina kom fram að fyrstu niðurstöður rannsakenda yrðu birtar innan 30 daga frá slysinu. Vélin brotlenti um klukkan 13.30 að staðartíma og hafði um níu mínútum áður misst samband við stjórnstöð og sást ekki á ratsjá um átta mínútum áður en hún hrapaði. Franskir rannsakendur komu til Brasilíu um helgina til að rannsaka tildrög slyssins. Fjölskyldur hinna látnu komu saman í Sao Paulo í gær en enn er unnið að því að bera kennsl á alla sem létust í slysinu. Nánar á vef AP. Starfsmaður Marel í vél Singapore Airlines Ekki er langt síðan greint var frá því að annar starfsmaður Marel var flugvél Singapore Airlines sem lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni frá London til Singapúr. Maðurinn, Aron Matthíasson, var í vinnuferð á vegum fyrirtækisins þegar atvikið átti sér stað. Aron, sem var í sæti við gang flugvélarinnar, skall með höfuðið upp í farangursrýmið fyrir ofan sig, rotaðist, og féll á gólfið. Brasilía Marel Samgöngur Samgönguslys Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið býður hinum slösuðu minnst 1,4 milljónir í bætur Farþegum sem meiddust þegar farþegaþota Singapore Airlines lenti í mikilli ókyrrð í síðasta mánuði, verða boðnir tíu þúsund Bandaríkjadalir, tæplega 1,4 milljónir króna, í skaðabætur frá félaginu. 11. júní 2024 23:27 Flugvélin féll um 54 metra á fimm sekúndum Fyrstu niðurstöður rannsóknar eftirlitsaðila á flugslysinu sem átti sér stað í flugi vélar Singapore Airlines frá Lundúnum til Singapore fyrir viku síðan benda til þess að vélin hafi fallið um 54 metra á fimm sekúndum. 29. maí 2024 13:09 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Marel er með starfsstöðvar í um 30 löndum í sex heimsálfum. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að hjá fyrirtækinu starfi um 7.500 manns. Auk starfsmanns Marel létust krabbameinslæknir, þriggja ára stúlka og fjölskylda frá Venesúela og hundurinn þeirra. Flugvélin var á leið frá Cascavel til flugvallarins í Sau Paulo þegar hún hrapaði skyndilega. Fimmtíu og sjö farþegar voru um borð og fjórir starfsmenn. Á myndbandi má sjá þegar vélin hringsnerist á hraðri leið til jarðar. Allir sem voru um borð í flugvélinni létu lífið. Mildi þykir að enginn hafi slasast sem var á jörðinni, en vélin brotlenti í íbúðabyggð þar sem aðeins eitt hús varð fyrir skemmdum. Rannsakendur hafa endurheimt svarta kassa flugvélarinnar þar sem má finna upptökur frá flugmönnum og annað efni. Í frétt AP um málið sem birt var um helgina kom fram að fyrstu niðurstöður rannsakenda yrðu birtar innan 30 daga frá slysinu. Vélin brotlenti um klukkan 13.30 að staðartíma og hafði um níu mínútum áður misst samband við stjórnstöð og sást ekki á ratsjá um átta mínútum áður en hún hrapaði. Franskir rannsakendur komu til Brasilíu um helgina til að rannsaka tildrög slyssins. Fjölskyldur hinna látnu komu saman í Sao Paulo í gær en enn er unnið að því að bera kennsl á alla sem létust í slysinu. Nánar á vef AP. Starfsmaður Marel í vél Singapore Airlines Ekki er langt síðan greint var frá því að annar starfsmaður Marel var flugvél Singapore Airlines sem lenti í mikilli ókyrrð á leið sinni frá London til Singapúr. Maðurinn, Aron Matthíasson, var í vinnuferð á vegum fyrirtækisins þegar atvikið átti sér stað. Aron, sem var í sæti við gang flugvélarinnar, skall með höfuðið upp í farangursrýmið fyrir ofan sig, rotaðist, og féll á gólfið.
Brasilía Marel Samgöngur Samgönguslys Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið býður hinum slösuðu minnst 1,4 milljónir í bætur Farþegum sem meiddust þegar farþegaþota Singapore Airlines lenti í mikilli ókyrrð í síðasta mánuði, verða boðnir tíu þúsund Bandaríkjadalir, tæplega 1,4 milljónir króna, í skaðabætur frá félaginu. 11. júní 2024 23:27 Flugvélin féll um 54 metra á fimm sekúndum Fyrstu niðurstöður rannsóknar eftirlitsaðila á flugslysinu sem átti sér stað í flugi vélar Singapore Airlines frá Lundúnum til Singapore fyrir viku síðan benda til þess að vélin hafi fallið um 54 metra á fimm sekúndum. 29. maí 2024 13:09 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Sjá meira
Flugfélagið býður hinum slösuðu minnst 1,4 milljónir í bætur Farþegum sem meiddust þegar farþegaþota Singapore Airlines lenti í mikilli ókyrrð í síðasta mánuði, verða boðnir tíu þúsund Bandaríkjadalir, tæplega 1,4 milljónir króna, í skaðabætur frá félaginu. 11. júní 2024 23:27
Flugvélin féll um 54 metra á fimm sekúndum Fyrstu niðurstöður rannsóknar eftirlitsaðila á flugslysinu sem átti sér stað í flugi vélar Singapore Airlines frá Lundúnum til Singapore fyrir viku síðan benda til þess að vélin hafi fallið um 54 metra á fimm sekúndum. 29. maí 2024 13:09