„Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ragnar Heiðar Sigtryggsson skrifa 17. ágúst 2024 17:46 Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, á hliðarlínunni í dag. Vísir/Diego „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. „Gríðarlega sáttur með leikinn í heild sinni fyrir utan fyrstu 15-20. Fannst við svona hálf hug- og kjarklausir, vorum mikið í löngum boltum eins og boltinn væri sjóðandi heitur. Vorum ekki að vinna seinni boltana og fannst þau móment sem við fengum, náðum aldrei að þrýsta liðinu upp og náðum aldrei að þrýsta á þá þannig þegar boltinn tapaðist hátt á vellinum þá gátu þeir spilað auðveldlega í gegnum okkur,“ sagði Davíð Smári og hélt áfram. „Fannst við ná að laga það eftir 20 mínútur af leiknum og eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann.“ „Mér hefði alveg liðið betur ef sóknarleikurinn hefði verið enn meira í gangi í dag. Fannst við geta skorað töluvert meira af mörkum, fengum fullt af mjög hættulegum og góðum færum.“ „Fórum illa með það og KR-ingarnir svo sem líka, fóru illa með sín færi. Líður eins og leikurinn hefði farið allt öðruvísi ef bæði lið hefðu verði klínískari en finnst sigurinn verðskuldaður sama hver lokastaðan hefði verið að lokum,“ sagði Davíð Smári að lokum. Þegar Vestri er búið með 19 leiki er liðið með 17 stig í 10. sæti, þremur stigum frá HK sem er í fallsæti með tvo leiki til góða. KR er í 9. sæti með 18 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira
„Gríðarlega sáttur með leikinn í heild sinni fyrir utan fyrstu 15-20. Fannst við svona hálf hug- og kjarklausir, vorum mikið í löngum boltum eins og boltinn væri sjóðandi heitur. Vorum ekki að vinna seinni boltana og fannst þau móment sem við fengum, náðum aldrei að þrýsta liðinu upp og náðum aldrei að þrýsta á þá þannig þegar boltinn tapaðist hátt á vellinum þá gátu þeir spilað auðveldlega í gegnum okkur,“ sagði Davíð Smári og hélt áfram. „Fannst við ná að laga það eftir 20 mínútur af leiknum og eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann.“ „Mér hefði alveg liðið betur ef sóknarleikurinn hefði verið enn meira í gangi í dag. Fannst við geta skorað töluvert meira af mörkum, fengum fullt af mjög hættulegum og góðum færum.“ „Fórum illa með það og KR-ingarnir svo sem líka, fóru illa með sín færi. Líður eins og leikurinn hefði farið allt öðruvísi ef bæði lið hefðu verði klínískari en finnst sigurinn verðskuldaður sama hver lokastaðan hefði verið að lokum,“ sagði Davíð Smári að lokum. Þegar Vestri er búið með 19 leiki er liðið með 17 stig í 10. sæti, þremur stigum frá HK sem er í fallsæti með tvo leiki til góða. KR er í 9. sæti með 18 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn