Kuldakastinu muni fylgja töluverð úrkoma Lovísa Arnardóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 17. ágúst 2024 19:56 Haraldur segir ólíklegt að hiti muni ná tuttugu stigum það sem eftir er sumars. Stöð 2 Sjaldséð snjókoma er í kortunum í fjöllum Norðanlands á morgun. Veðurfræðingar telja nokkuð ljóst að úr þessari spá rætist. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir allt eðlilegt í íslensku veðurfari en viðurkennir þó að það sé frekar óvanalegt að fá svona kuldakast í ágúst. Rætt var við Harald í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Maður getur þurft að bíða í nokkur ár eftir svona kuldakasti, á þessum árstíma, en þau koma alltaf öðru hvoru,“ segir Haraldur. Hann segir kuldakastinu fylgja töluverð úrkoma og að það megi búast við snjókomu eða slyddu til fjalla. Þá verði slydda á láglendi innan skekkjumarka og að hitastig á láglendi verði um fjögur eða fimm stig. „Þetta verður ekki beinlínis hlýtt,“ segir hann en að þetta eigi mest við um norðanvert landið. Hiti ekki meiri en tólf eða þrettán stig Sé litið einnig til höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta verði svalt, og sérstaklega á nóttin og kvöldin. „En svona yfir hádaginn og síðdegis þá verður sjálfsagt tíu tólf stiga hiti í sólskininu,“ segir Haraldur og að það sé ólíklegt að úr þessu verði hitinn meiri. „Ef þú ert að biðja um tuttugu stiga hita þá get ég ekki afgreitt það. En sumir myndu segja að horfurnar sunnanlands væru harla góðar næstu vikuna,“ segir Haraldur að lokum. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir „Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
„Maður getur þurft að bíða í nokkur ár eftir svona kuldakasti, á þessum árstíma, en þau koma alltaf öðru hvoru,“ segir Haraldur. Hann segir kuldakastinu fylgja töluverð úrkoma og að það megi búast við snjókomu eða slyddu til fjalla. Þá verði slydda á láglendi innan skekkjumarka og að hitastig á láglendi verði um fjögur eða fimm stig. „Þetta verður ekki beinlínis hlýtt,“ segir hann en að þetta eigi mest við um norðanvert landið. Hiti ekki meiri en tólf eða þrettán stig Sé litið einnig til höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta verði svalt, og sérstaklega á nóttin og kvöldin. „En svona yfir hádaginn og síðdegis þá verður sjálfsagt tíu tólf stiga hiti í sólskininu,“ segir Haraldur og að það sé ólíklegt að úr þessu verði hitinn meiri. „Ef þú ert að biðja um tuttugu stiga hita þá get ég ekki afgreitt það. En sumir myndu segja að horfurnar sunnanlands væru harla góðar næstu vikuna,“ segir Haraldur að lokum.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir „Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
„Ekki sést á þessari öld“ Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. 17. ágúst 2024 15:53