Vilja ekki tæma klósettin við Nykurhylsfoss Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2024 12:38 Nykurhylsfoss er neðsti fossinn í Fossá sem rennur til sjávar í Berufirði. Vísir/Friðrik Þór Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur hafnað beiðni landeigenda jarðarinnar Lindarbrekku í Berufirði um að sveitarfélagið styrki innviði fyrir ferðamenn á plani við Nykurhylsfoss. Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna. Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna.
Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45