Bæjarstjórn hefur ekki gefið upp von um endurreisn Skagans 3X Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2024 18:18 Frá athafnasvæði Skagans 3X á Akranesi. Vísir/Arnar Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar lýsir yfir miklum harmi yfir þeirri stöðu sem upp er komin í máli Skagans 3X en hún hefur þó ekki gefið upp alla von um endurreista starfsemi fyrirtækisins á Akranesi. Í yfirlýsingu frá Akraneskaupstað kemur fram að bæjarstjórn skori á alla málsaðila að reyna til þrautar að ná samningum um að endurreisa starfsemi Skagans 3X í bænum. Hann lýsir yfir vilja til að koma beint að samningum aðila á milli með öllum þeim ráðum sem sveitarfélaginu eru fær. „Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli um framtíð félagsins á Akranesi. Fjárhagsleg endurskipulagning á fyrirtækinu var verkefnið, sem því miður ekki tókst og voru það því mikil vonbrigði þegar félagið var lýst gjaldþrota þann 4. júlí,“ segir í tilkynningu sem birt var á vef bæjarins í dag. Þar kemur fram að bæjarstjórn hafi allt frá þeim tíma lagt höfuðáherslu á að fyrirtækið yrði endurreist á Akranesi, með hagsmuni starfsmanna og bæjarfélagsins í forgrunni. Í því skyni hafi fulltrúar bæjarins átt ótal samtöl við fjölda aðila um mögulega endurreisn, sem og aðkomu Akraneskaupstaðar að lausn málsins. „Skiptastjóri upplýsti Akraneskaupstað um þau atriði í innsendum tilboðum sem snerust um sérstaka aðkomu af hendi Akraneskaupstaðar. Efnislega sneru þau að framtíðarstaðsetningu fyrirtækisins á Akranesi. Akraneskaupstaður lýsti sig ávallt tilbúinn í viðræður, en á það reyndi því miður ekki,“ segir í tilkynningunni. Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Í yfirlýsingu frá Akraneskaupstað kemur fram að bæjarstjórn skori á alla málsaðila að reyna til þrautar að ná samningum um að endurreisa starfsemi Skagans 3X í bænum. Hann lýsir yfir vilja til að koma beint að samningum aðila á milli með öllum þeim ráðum sem sveitarfélaginu eru fær. „Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli um framtíð félagsins á Akranesi. Fjárhagsleg endurskipulagning á fyrirtækinu var verkefnið, sem því miður ekki tókst og voru það því mikil vonbrigði þegar félagið var lýst gjaldþrota þann 4. júlí,“ segir í tilkynningu sem birt var á vef bæjarins í dag. Þar kemur fram að bæjarstjórn hafi allt frá þeim tíma lagt höfuðáherslu á að fyrirtækið yrði endurreist á Akranesi, með hagsmuni starfsmanna og bæjarfélagsins í forgrunni. Í því skyni hafi fulltrúar bæjarins átt ótal samtöl við fjölda aðila um mögulega endurreisn, sem og aðkomu Akraneskaupstaðar að lausn málsins. „Skiptastjóri upplýsti Akraneskaupstað um þau atriði í innsendum tilboðum sem snerust um sérstaka aðkomu af hendi Akraneskaupstaðar. Efnislega sneru þau að framtíðarstaðsetningu fyrirtækisins á Akranesi. Akraneskaupstaður lýsti sig ávallt tilbúinn í viðræður, en á það reyndi því miður ekki,“ segir í tilkynningunni.
Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira