Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2024 11:31 Willum fékk mikla athygli um helgina eftir að Tom Brady deildi mynd af honum á samfélagsmiðlum. Vísir/ Birmingham City/getty/Ben Liebenberg Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni. Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni.
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira