Netþrjótar þykjast vera frá Strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 10:41 Strætó er ekki að gefa ókeypis Klapp-kort. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað netverja við netsvindli þar sem óprúttnir aðilar þykjast vera frá Strætó og séu að gefa ókeypis kort í almenningssamgöngur. Fólk er hvatt til að vera á varðbergi gagnvart svindlinu og öðrum álíka. Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni. Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni.
Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira