„Það var svo gaman að halda upp á 21 ára afmælið mitt með öllum vinum mínum. Afmælið mitt er heilagur dagur fyrir mér og ég þarf alltaf að fagna vel. Svo er það bara að toppa sig á næsta ári,“ segir Gugga í samtali við blaðamann.
Gestir voru sumir hverjir í bol með andliti Guggu sem á stóð: Gugga í gúmmíbát. Gestir dönsuðu fram eftir kvöldi og gúmmíbáturinn sló í gegn.
Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu:












