„Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 20. ágúst 2024 21:00 Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Ef ungt fólk er spurt sömu spurningar í dag fengust allt önnur svör nefnd væru nöfn sem við jafnvel könnuðust ekkert við, því þau höfða til yngra fólks og er ekki beint að okkur hinum eldri, svo kallaðar Samfélagsmiðlastjörnur á Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman. Samfélagsmiðlastjarna er oftast ungt fólk, þó með nokkrum skemmtilegum undantekningum, sem ef þeim tekst vel til eru fengin til að mæla með hinum og þessum vörum og fá greitt fyrir í réttu hlutfalli við fjölda áhangenda og læka. En þetta er harður heimur Samfélagsmiðlastjarnan hlítur að örmagna sig, að reyna sífellt að vera betri en þau voru í gær, betri en hinir, koma með nýtt, gera eitthvað sniðugar, koma af stað nýju æði, fyrir sísvanga fylgjendur sína sem stöðugt krefjast meira og meira, stærri bita af Samfélagsmiðlastjörnunni sinni, hún er jú æðislegust og veit best. Það hafa alltaf verið til áhrifavaldar, þjóðþekkt fólk sem hefur leynt og ljóst auglýst vörur og þjónustu, muniði Jón Páll í Svala auglýsingunum eða Frú Vigdísi Finnbogadóttur í fallegu ullarkjólnum sem hún bar svo glæsilega, eða kannski ég, er ég orðin áhrifavaldur? ég hef jú skrifað nokkrar greinar á visi og margar ratað í þeirra fréttir eða DV gert umfjöllun um þær, en nei ég hef ekki fengið neitt greitt frá neinum og er ekki spurð hvort megi nota greinarnar mínar hvað þá annað. Og þá víkur sögunni að Sauðunum já okkur fylgjendunum, án okkar væru engar samfélagsmiðlastjörnur til því þær þrífast á okkur og trúgirni okkar og hollustu og þær gera næstum allt til að halda í okkur því annars hverfa þær í gleymsku og hætta að græða. Þetta er hart og miskunnarlaust samband og erfitt að sjá hvor hefur völdin yfir hverjum eða hvar vitsmunirnir liggja ef þeir eru til staðar yfirleitt, því engin getur vitað allt en allir vita eitthvað, og efast má um gáfnafar báða hópana. Eru Samfélagsmiðlastjörnur okkar sköpunarverk, bjuggum við þessi ósköp til? eða voru það þær sem öfluðu fylgjanda og urðu stjörnur? Þetta með Eggið og Hænuna, hvort kom á undan?. Kannski getum við kennt samfélagsmiðlunum um Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman, án þeirra væru vissulega engar Samfélagsmiðlastjörnur og engir fylgjendur heldur. Hættum að nota þetta allt og förum að skrifast á og rífast í gegnum blöðin og skoðanir á þeirra síðum, svona eins og gert var í gamla daga, oft þurfti að bíða í viku eftir svara og stundum gaf fólk út smá blöð til að koma sínu á framfæri, og já það voru auglýsingar í þeim líka. Við losnum víst ekki við þær, þær fjármagna alla hluti og án þeirra væri fátt gert í íþróttum, tónlist eða hverslags viðburði til gagns eða gamans, svo fátt er svo með öllu íllt að ekki boði nokkuð gott. Byggt lauslega á skoðanagreinar á visi.is sem birtist og hvarf, skrifuð af manni undir fölsku flaggi sem þóttist vera annar en hann er, en neitaði að greinin birtist undir hans rétta nafni þegar upp um hann komst. Þessi grein var frekar gróf árás á áhrifavalda og fylgjendur þeirra, en samt svo margt rétt og átti fyllilega erindi í umræðuna, en það getur skipt máli hvernig hlutirnir eru orðaðir. Takk fyrir að skrifa greinina, leitt að þú gangist ekki við henni, greinin gengur ljósum logum á Facebook, enda fátt eins spennandi og eitthvað sem hefur verið bannað eða tekið úr birtingu. Hafa má þetta vísnabrot eftir Pál Ólafsson í huga. Satt og logið sitt er hvað sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga? Höfundur fylgir engum og engin fylgir henni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Uppbygging hjúkrunarheimila Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Ef ungt fólk er spurt sömu spurningar í dag fengust allt önnur svör nefnd væru nöfn sem við jafnvel könnuðust ekkert við, því þau höfða til yngra fólks og er ekki beint að okkur hinum eldri, svo kallaðar Samfélagsmiðlastjörnur á Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman. Samfélagsmiðlastjarna er oftast ungt fólk, þó með nokkrum skemmtilegum undantekningum, sem ef þeim tekst vel til eru fengin til að mæla með hinum og þessum vörum og fá greitt fyrir í réttu hlutfalli við fjölda áhangenda og læka. En þetta er harður heimur Samfélagsmiðlastjarnan hlítur að örmagna sig, að reyna sífellt að vera betri en þau voru í gær, betri en hinir, koma með nýtt, gera eitthvað sniðugar, koma af stað nýju æði, fyrir sísvanga fylgjendur sína sem stöðugt krefjast meira og meira, stærri bita af Samfélagsmiðlastjörnunni sinni, hún er jú æðislegust og veit best. Það hafa alltaf verið til áhrifavaldar, þjóðþekkt fólk sem hefur leynt og ljóst auglýst vörur og þjónustu, muniði Jón Páll í Svala auglýsingunum eða Frú Vigdísi Finnbogadóttur í fallegu ullarkjólnum sem hún bar svo glæsilega, eða kannski ég, er ég orðin áhrifavaldur? ég hef jú skrifað nokkrar greinar á visi og margar ratað í þeirra fréttir eða DV gert umfjöllun um þær, en nei ég hef ekki fengið neitt greitt frá neinum og er ekki spurð hvort megi nota greinarnar mínar hvað þá annað. Og þá víkur sögunni að Sauðunum já okkur fylgjendunum, án okkar væru engar samfélagsmiðlastjörnur til því þær þrífast á okkur og trúgirni okkar og hollustu og þær gera næstum allt til að halda í okkur því annars hverfa þær í gleymsku og hætta að græða. Þetta er hart og miskunnarlaust samband og erfitt að sjá hvor hefur völdin yfir hverjum eða hvar vitsmunirnir liggja ef þeir eru til staðar yfirleitt, því engin getur vitað allt en allir vita eitthvað, og efast má um gáfnafar báða hópana. Eru Samfélagsmiðlastjörnur okkar sköpunarverk, bjuggum við þessi ósköp til? eða voru það þær sem öfluðu fylgjanda og urðu stjörnur? Þetta með Eggið og Hænuna, hvort kom á undan?. Kannski getum við kennt samfélagsmiðlunum um Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman, án þeirra væru vissulega engar Samfélagsmiðlastjörnur og engir fylgjendur heldur. Hættum að nota þetta allt og förum að skrifast á og rífast í gegnum blöðin og skoðanir á þeirra síðum, svona eins og gert var í gamla daga, oft þurfti að bíða í viku eftir svara og stundum gaf fólk út smá blöð til að koma sínu á framfæri, og já það voru auglýsingar í þeim líka. Við losnum víst ekki við þær, þær fjármagna alla hluti og án þeirra væri fátt gert í íþróttum, tónlist eða hverslags viðburði til gagns eða gamans, svo fátt er svo með öllu íllt að ekki boði nokkuð gott. Byggt lauslega á skoðanagreinar á visi.is sem birtist og hvarf, skrifuð af manni undir fölsku flaggi sem þóttist vera annar en hann er, en neitaði að greinin birtist undir hans rétta nafni þegar upp um hann komst. Þessi grein var frekar gróf árás á áhrifavalda og fylgjendur þeirra, en samt svo margt rétt og átti fyllilega erindi í umræðuna, en það getur skipt máli hvernig hlutirnir eru orðaðir. Takk fyrir að skrifa greinina, leitt að þú gangist ekki við henni, greinin gengur ljósum logum á Facebook, enda fátt eins spennandi og eitthvað sem hefur verið bannað eða tekið úr birtingu. Hafa má þetta vísnabrot eftir Pál Ólafsson í huga. Satt og logið sitt er hvað sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga? Höfundur fylgir engum og engin fylgir henni.
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun