Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 21:11 Hákon Arnar átti góðan leik. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Sjá meira
Hákon Arnar var í byrjunarliði Lille í kvöld og spilaði allan leikinn. Eftir markalausan fyrri hálfleik lagði Íslendingurinn upp fyrra mark Lille. Það skoraði kanadíski framherjinn Jonathan David með markið af stuttu færi eftir góðan undirbúning Skagamannsins knáa. Let's go 👊@NBfootball #LOSCSLA https://t.co/XkHEMVFDHC pic.twitter.com/hYWYChUyB5— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Gestirnir frá Tékklandi náðu að jafna leikinn en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það nýttu heimamenn sér og skoraði Edon Zhegrova glæsilegt mark eftir að hafa spólað sig í gegnum vörn Tékkanna. Aftur náðu gestirnir að skora skömmu eftir að mark heimaliðsins en aftur var markið dæmt af vegna rangstöðu. Lukkan svo sannarlega ekki með leikmönnum Slavia Prag í liði í kvöld. Très belle victoire du LOSC dans ce match aller face au Slavia Prague, 2-0 grâce à David et Zhegrova.Il faudra terminer le travail mercredi prochain à Prague pour accéder à la prestigieuse @ChampionsLeague 👊#LOSCSLA 2-0 I 90'— LOSC (@losclive) August 20, 2024 Lokatölur 2-0 og Lille í frábærum málum fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í næstu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Sjá meira