IHF segir Dagmar tákn um þrautseigju Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2024 14:32 Dagmar Guðrún Pálsdóttir var með myndarlegt glóðarauga eftir höggið sem hún fékk gegn Gíneu en lét það ekki stöðva sig. IHF Seigla Dagmarar Guðrúnar Pálsdóttur í leik á HM U18-landsliða í Kína vakti athygli, er hún lét þungt högg á auga ekki stöðva sig. Dagmar er markahæst Íslands á mótinu og hefur skorað tuttugu mörk í fimm leikjum. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, vakti sérstaka athygli á þrautseigjunni sem Dagmar sýndi í og eftir 25-20 sigrurinn gegn Gíneu í riðlakeppninni. Dagmar fékk þar þungt högg í andlitið, eins og sjá má hér að neðan, en höggið kom ekki í veg fyrir að hún yrði valin maður leiksins. Leikmaður Gíneu fékk rautt spjald fyrir höggið. Í færslu IHF um Dagmar er fjallað um orðið þrautseigju (e. resilience), sem tákni getuna til að þola eða jafna sig hratt á erfiðleikum. Hörku. 𝙍𝙚𝙨𝙞𝙡𝙞𝙚𝙣𝙘𝙚: the capacity to withstand or to recover quickly from difficulties; toughness 🌱Dagmar Pálsdóttir 🇮🇸💪 #China2024 pic.twitter.com/L5lzsR3X8o— International Handball Federation (@ihfhandball) August 21, 2024 Dagmar tók á móti verðlaunum sínum sem maður leiksins með kælipoka á andlitinu. Hún var svo mætt í slaginn í næsta leik með myndarlegt glóðarauga, þegar Ísland gerði 20-20 jafntefli við Egyptaland í Forsetabikarnum. Ísland tapaði svo 27-14 gegn Rúmeníu í gær og spilar því við Indland á morgun í keppni um 25.-28. sæti mótsins. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Dagmar er markahæst Íslands á mótinu og hefur skorað tuttugu mörk í fimm leikjum. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, vakti sérstaka athygli á þrautseigjunni sem Dagmar sýndi í og eftir 25-20 sigrurinn gegn Gíneu í riðlakeppninni. Dagmar fékk þar þungt högg í andlitið, eins og sjá má hér að neðan, en höggið kom ekki í veg fyrir að hún yrði valin maður leiksins. Leikmaður Gíneu fékk rautt spjald fyrir höggið. Í færslu IHF um Dagmar er fjallað um orðið þrautseigju (e. resilience), sem tákni getuna til að þola eða jafna sig hratt á erfiðleikum. Hörku. 𝙍𝙚𝙨𝙞𝙡𝙞𝙚𝙣𝙘𝙚: the capacity to withstand or to recover quickly from difficulties; toughness 🌱Dagmar Pálsdóttir 🇮🇸💪 #China2024 pic.twitter.com/L5lzsR3X8o— International Handball Federation (@ihfhandball) August 21, 2024 Dagmar tók á móti verðlaunum sínum sem maður leiksins með kælipoka á andlitinu. Hún var svo mætt í slaginn í næsta leik með myndarlegt glóðarauga, þegar Ísland gerði 20-20 jafntefli við Egyptaland í Forsetabikarnum. Ísland tapaði svo 27-14 gegn Rúmeníu í gær og spilar því við Indland á morgun í keppni um 25.-28. sæti mótsins.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira