Vala Kristín hætti sér á tvöfalt stefnumót í flugi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. ágúst 2024 14:09 Þær tvær skelltu sér í flug með ástmönnum sínum í gær. Skjáskot Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir fóru í flug með sínum heittelskuðu, Andri Jóhannssyn þyrluflugmanni og Hilmi Snæ Guðnasyni leikara í blíðviðrinu í gær. Júlíana og Hilmir Snær virtust alsæl með útsýnistúrinn ólíkt Völu Kristínu sem sagðist hata vinkonu sína eftir flugið. „Svona leið mér samt fyrir flugið og bróðurpart flugsins,“ skrifaði Vala við myndskeið af Júlíönu á Instagram þar sem hún segist hata hana. Ætla má að orð hennar séu vegna flughræðslu. Júlíana og Vala Kristín voru báðar í hópi handritshöfunda Áramótaskaupsins 2023 en eru hvað þekktastar fyrir hlutverk sín í gamanþáttaröðunum, Þær tvær og Venjulegt fólk. Dreifði blárri gufu fyrir Birgittu Andri starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og var sá sem kom að kynjaveislu stjörnuparsins Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar síðastliðið sumar þar sem hann dreifði blárri gufu yfir sjóinn við Ægisíðu. Í kjölfarið var athæfið gagnrýnt á samfélagsmiðlum þar sem fólk velti fyrir sér kostnaði og umhverfisáhrifum flugferðarinnar. „Þetta var örugglega ódýrasta þyrluflug sem ég hef flogið. Þetta var bara klink miðað við það sem ferðamenn og aðrir eyða,“ sagði Andri í samtali við Viðskiptablaðið. Ástin og lífið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. 29. júní 2023 13:43 Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. 3. janúar 2024 09:41 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Júlíana og Hilmir Snær virtust alsæl með útsýnistúrinn ólíkt Völu Kristínu sem sagðist hata vinkonu sína eftir flugið. „Svona leið mér samt fyrir flugið og bróðurpart flugsins,“ skrifaði Vala við myndskeið af Júlíönu á Instagram þar sem hún segist hata hana. Ætla má að orð hennar séu vegna flughræðslu. Júlíana og Vala Kristín voru báðar í hópi handritshöfunda Áramótaskaupsins 2023 en eru hvað þekktastar fyrir hlutverk sín í gamanþáttaröðunum, Þær tvær og Venjulegt fólk. Dreifði blárri gufu fyrir Birgittu Andri starfar sem þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni og var sá sem kom að kynjaveislu stjörnuparsins Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar síðastliðið sumar þar sem hann dreifði blárri gufu yfir sjóinn við Ægisíðu. Í kjölfarið var athæfið gagnrýnt á samfélagsmiðlum þar sem fólk velti fyrir sér kostnaði og umhverfisáhrifum flugferðarinnar. „Þetta var örugglega ódýrasta þyrluflug sem ég hef flogið. Þetta var bara klink miðað við það sem ferðamenn og aðrir eyða,“ sagði Andri í samtali við Viðskiptablaðið.
Ástin og lífið Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. 29. júní 2023 13:43 Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. 3. janúar 2024 09:41 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Sjá meira
Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. 29. júní 2023 13:43
Júlíana Sara sagði já við þyrluflugmanninn Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Andri Jóhannesson þyrluflugmaður trúlofuðu sig á gamlársdag. 3. janúar 2024 09:41
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist