Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 10:02 Cristiano Ronaldo er vinsæll og það sást vel þegar hann setti nýja Youtube síðu sína í loftið. Getty/Mateusz Slodkowski Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. Það tók Ronaldi aðeins níutíu mínútur að ná upp í milljón áskrifendur að Youtube síðunni en á síðunni ætlar að hann að gefa áhugasömum innsýn í sitt líf á bak við tjöldin. Cristiano Ronaldo has broken the world record for becoming the fastest YouTube channel to hit 1 million subscribers (90 minutes) 🤯🐐 pic.twitter.com/WPDjBLMuX8— ESPN UK (@ESPNUK) August 21, 2024 Allir þeir sem fá milljón fylgjendur fá sérstakan platta frá Youtube. Ronaldo gat opnað pakka með plattanum með fjölskyldu sinni sama kvöld og hann setti síðuna í loftið. Hann sýndi frá þeirri stundu á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo var samt hvergi nærri hættur því áskrifendurnir streymdu að allan daginn. Það vakti líka athygli að Ronaldo fór fram úr erkifjenda sínum Lionel Messi á innan við tveimur klukkutímum. Messi er með 2,33 milljónir áskrifenda að Youtube síðu sinni en áskrifendur Ronaldo eru þegar komnir yfir fimmtán milljónir á rúmum sólarhring. Þegar eru komnar inn átján mismunandi myndbönd þar af spurningakeppni milli Ronaldo og eiginkonu hans Georginu Rodríguez sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira
Það tók Ronaldi aðeins níutíu mínútur að ná upp í milljón áskrifendur að Youtube síðunni en á síðunni ætlar að hann að gefa áhugasömum innsýn í sitt líf á bak við tjöldin. Cristiano Ronaldo has broken the world record for becoming the fastest YouTube channel to hit 1 million subscribers (90 minutes) 🤯🐐 pic.twitter.com/WPDjBLMuX8— ESPN UK (@ESPNUK) August 21, 2024 Allir þeir sem fá milljón fylgjendur fá sérstakan platta frá Youtube. Ronaldo gat opnað pakka með plattanum með fjölskyldu sinni sama kvöld og hann setti síðuna í loftið. Hann sýndi frá þeirri stundu á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo var samt hvergi nærri hættur því áskrifendurnir streymdu að allan daginn. Það vakti líka athygli að Ronaldo fór fram úr erkifjenda sínum Lionel Messi á innan við tveimur klukkutímum. Messi er með 2,33 milljónir áskrifenda að Youtube síðu sinni en áskrifendur Ronaldo eru þegar komnir yfir fimmtán milljónir á rúmum sólarhring. Þegar eru komnar inn átján mismunandi myndbönd þar af spurningakeppni milli Ronaldo og eiginkonu hans Georginu Rodríguez sem má sjá hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Sjá meira