Búið að bera kennsl á lík auðkýfingsins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. ágúst 2024 16:16 Mike Lynch. Getty/Yui Mok Fimm líkamsleifar þeirra sex sem fórust, þegar snekkjan Bayesian sökk rétt utan við Sikiley á mánudaginn, hafa fundist og er nú búið að bera kennsl á öll líkin. Einn þeirra var breski auðkýfingurinn Mike Lynch en snekkjan var í eigu hans. Hinn 59 ára Lynch var í fríi með fjölskyldu sinni og nánasta hring í viðskiptalífinu þegar að snekkjunni hvolfdi og sökk á örfáum mínútum eftir að kröftugur stormur gekk yfir á mánudagsmorguninn. Fimmtán var bjargað af viðbragðsaðilum en 18 ára dóttur Lynch, Hannah Lynch, er enn leitað. Fréttastofa BBC greinir frá. Rannsókn á orsökum þess að snekkjan fórst stendur nú yfir en James Cutfield, skipstjóri Bayesian, var yfirheyrður af lögreglu á vettvangi í tvær klukkustundir í gær. Lögregla reynir nú að komast til botns í því hvort að mannleg mistök skipstjórans og skipverja hafi orðið til þess að Snekkjan sökk. Búið var að gefa út veðurviðvörun áður en að illviðrið skall á á mánudaginn en kannað er hvort það hafi verið gripið til mikilvægra ráðstafanna vegna þessa. Jafnframt hefur komið fram að Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer, voru meðal þeirra látnu. Börn hjónanna sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þau syrgðu foreldra sína. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Hinn 59 ára Lynch var í fríi með fjölskyldu sinni og nánasta hring í viðskiptalífinu þegar að snekkjunni hvolfdi og sökk á örfáum mínútum eftir að kröftugur stormur gekk yfir á mánudagsmorguninn. Fimmtán var bjargað af viðbragðsaðilum en 18 ára dóttur Lynch, Hannah Lynch, er enn leitað. Fréttastofa BBC greinir frá. Rannsókn á orsökum þess að snekkjan fórst stendur nú yfir en James Cutfield, skipstjóri Bayesian, var yfirheyrður af lögreglu á vettvangi í tvær klukkustundir í gær. Lögregla reynir nú að komast til botns í því hvort að mannleg mistök skipstjórans og skipverja hafi orðið til þess að Snekkjan sökk. Búið var að gefa út veðurviðvörun áður en að illviðrið skall á á mánudaginn en kannað er hvort það hafi verið gripið til mikilvægra ráðstafanna vegna þessa. Jafnframt hefur komið fram að Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer, voru meðal þeirra látnu. Börn hjónanna sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þau syrgðu foreldra sína.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira