Þvinguðu leikmann til að klippa hár sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 13:01 Anthony Duclair í leik með Tampa Bay Lightning í úrslitaeinvíginu um Stanley bikarinn. Getty/Mark LoMoglio Íshokkímaðurinn Anthony Duclair var að skipta um lið í NHL-deildinni en það þýddi líka stóra fórn hjá honum. Duclair var með myndarlega dredda en það bjó til vandamál. Samkvæmt reglum New York Islanders þá varð hann að klippa hárið sitt ætlaði hann að spila fyrir félagið. Duclair spilaði áður með Tampa Bay Lightning og þar mátti hann vera með þessa dredda. Hann hefur verið lengi að safna og spilað yfir fimm hundruð leiki í deildinni. Nú er aftur á móti komið að tímamótum og Duclair birti mynd af afskornum dreddum sínum á samfélagsmiðlum. Hann setti með grátkarl. 81 árs gamall eigandi Islanders setur þessar reglur. Leikmenn verða að raka sig og hárið má ekki ná nema niður að öxlum. Leikmenn verða líka að mæta í leiki með bindi og mega heldur ekki bera neina skartgripi. Duclair hefur alls spilað 563 leiki á ellefu tímabilum í NHL. Hann hefur fengið 303 stig fyrir annað hvort að skora mark eða gefa stoðsendingu. Forcing a grown man like @aduclair10 to cut his hair is ridiculous and archaic, and it takes on even worse overtones when it’s part of someone’s culture. https://t.co/exYOM40Rwt— Gord Miller 🇺🇦 (@GMillerTSN) August 22, 2024 Íshokkí Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Duclair var með myndarlega dredda en það bjó til vandamál. Samkvæmt reglum New York Islanders þá varð hann að klippa hárið sitt ætlaði hann að spila fyrir félagið. Duclair spilaði áður með Tampa Bay Lightning og þar mátti hann vera með þessa dredda. Hann hefur verið lengi að safna og spilað yfir fimm hundruð leiki í deildinni. Nú er aftur á móti komið að tímamótum og Duclair birti mynd af afskornum dreddum sínum á samfélagsmiðlum. Hann setti með grátkarl. 81 árs gamall eigandi Islanders setur þessar reglur. Leikmenn verða að raka sig og hárið má ekki ná nema niður að öxlum. Leikmenn verða líka að mæta í leiki með bindi og mega heldur ekki bera neina skartgripi. Duclair hefur alls spilað 563 leiki á ellefu tímabilum í NHL. Hann hefur fengið 303 stig fyrir annað hvort að skora mark eða gefa stoðsendingu. Forcing a grown man like @aduclair10 to cut his hair is ridiculous and archaic, and it takes on even worse overtones when it’s part of someone’s culture. https://t.co/exYOM40Rwt— Gord Miller 🇺🇦 (@GMillerTSN) August 22, 2024
Íshokkí Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira