Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2024 17:32 Lando Norris ræsir fremstur í hollenska kappakstrinum á morgun. Heimsmeistarinn Max Verstappen verður þó ekki langt undan á sinni heimabraut. Kym Illman/Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Norris átti besta tímann í þriðja og síðasta hluta tímatökunnar í dag þegar hann kom í mark á tímanum 1:09,673, en hann var 0,356 sekúndum hraðari en heimsmeistarinn Max Verstappen sem mun því ræsa annar. Frá því að hollenski kappaksturinn snéri aftur í Formúlu 1 árið 2021 hefur Verstappen alltaf ræst fremstur á sinni heimabraut, þar til nú. Norris er því sá fyrsti til að hafa betur gegn Hollendingnum í tímatökunum á Zandvoort. Lando Norris hails "amazing" run to Zandvoort pole but expects home hero Max Verstappen to "put up a good fight" on race day#F1 #DutchGP https://t.co/GoPEVY16YA— Formula 1 (@F1) August 24, 2024 Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom í mark á þriðja besta tímanum og George Russell á Mercedes mun ræsa fjórði. Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton lenti hins vegar í brasi og féll úr leik í öðrum hluta tímatökunnar. Hann mun því ræsa tólfti í hollenska kappakstrinum á morgun. Norris and Verstappen on the front row, Sainz and Hamilton on the charge 🍿Here's the starting line-up for the 2024 Dutch Grand Prix 👀 #F1 #DutchGP pic.twitter.com/kV3GG7eJ4M— Formula 1 (@F1) August 24, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Norris átti besta tímann í þriðja og síðasta hluta tímatökunnar í dag þegar hann kom í mark á tímanum 1:09,673, en hann var 0,356 sekúndum hraðari en heimsmeistarinn Max Verstappen sem mun því ræsa annar. Frá því að hollenski kappaksturinn snéri aftur í Formúlu 1 árið 2021 hefur Verstappen alltaf ræst fremstur á sinni heimabraut, þar til nú. Norris er því sá fyrsti til að hafa betur gegn Hollendingnum í tímatökunum á Zandvoort. Lando Norris hails "amazing" run to Zandvoort pole but expects home hero Max Verstappen to "put up a good fight" on race day#F1 #DutchGP https://t.co/GoPEVY16YA— Formula 1 (@F1) August 24, 2024 Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom í mark á þriðja besta tímanum og George Russell á Mercedes mun ræsa fjórði. Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton lenti hins vegar í brasi og féll úr leik í öðrum hluta tímatökunnar. Hann mun því ræsa tólfti í hollenska kappakstrinum á morgun. Norris and Verstappen on the front row, Sainz and Hamilton on the charge 🍿Here's the starting line-up for the 2024 Dutch Grand Prix 👀 #F1 #DutchGP pic.twitter.com/kV3GG7eJ4M— Formula 1 (@F1) August 24, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira