Konurnar fengu bara helminginn af því sem karlarnir fengu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 06:32 Jannik Sinner og Aryna Sabalenka fengu bæði alveg eins bikar fyrir sigurinn en það er ekki hægt að segja það sama um verðlaunaféð. Getty/Robert Prange Opna Cincinnati tennismótið kláraðist á dögunum en margir hafa bent á það að það sé eins og mótshaldararnir séu fastir í fortíðinni þegar kemur að verðlaunafénu. Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace) Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Mótið í ár unnu Ítalinn Jannik Sinner i karlaflokki og Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka í kvennaflokki. Sinner vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe 7-6 og 6-2 í úrslitaleik karla en Sabalenka vann Jessicu Pegula frá Bandaríkjunum 6–3 og 7–5 í úrslitaleik kvenna. Það er óhætt að segja að suma hafi rekið í rogastans þegar þeir sáu mismuninn á verðlaunafénu. Allt var annars eins á þessu móti. Mótið fór fram á sama velli, í sömu viku og leikreglurnar eins. Þrátt fyrir það fékk Sinner yfir milljón dali í verðlaunafé en Sabalenka aðeins rúma 523 þúsund dali. Á meðan karlameistarinn fékk 144 milljónir íslenskra króna þá fékk kvennameistarinn tæpar 72 milljónir króna eða helmingi minna. Tennis hefur hingað til talist til íþrótta þar sem konurnar hafa lengi staðið jafnfætis körlunum hvað varðar athygli, umfjöllun og peningaverðlaun. Það er hins vegar langt frá því að vera algilt eins og sést á þessu. View this post on Instagram A post shared by SaqueAce (@saqueace)
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira