Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 10:30 Morten Wieghorst glímir við veikindi sem komu til vegna stress og álags. Getty/Alexander Scheuber Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Danska knattspyrnusambandið segir frá því að landsliðsþjálfarinn sé farinn í veikindaleyfi. Aðstoðarmaður afleysingaþjálfarans, Lars Knudsen, stýrir því danska liðinu á móti Sviss og Serbíu í Þjóðadeildinni í september. „Það er mjög sorglegt að Morten sé að glíma við þessi veikindi og missir þess vegna af þessum leikjum. Stress hefur því miður áhrif á marga Dani og við tökum þetta mjög alvarlega,“ sagði Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála, í fréttatilkynningu á miðlum danska sambandsins. Wieghorst er tímabundinn þjálfari landsliðsins út árið 2024. Hann tók við þegar Kasper Hjulmand hætti eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. HInn 47 ára gamli Wieghorst hafði verið aðstoðarþjálfari Hjulmand og séð um föst leikatriði. Hann fékk stöðuhækkun þegar Hjulmand hætti. Morten Wieghorst ude med sygdom i de kommende to landskampe. Landstræner Morten Wieghorst er ramt af mindre stresssymptomer og er derfor fraværende i de kommende to landskampe. Assistenttræner Lars Knudsen overtager som midlertidig landstræner i de to kampe med Daniel Agger ved… pic.twitter.com/Ky7i8LeORz— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 26, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið segir frá því að landsliðsþjálfarinn sé farinn í veikindaleyfi. Aðstoðarmaður afleysingaþjálfarans, Lars Knudsen, stýrir því danska liðinu á móti Sviss og Serbíu í Þjóðadeildinni í september. „Það er mjög sorglegt að Morten sé að glíma við þessi veikindi og missir þess vegna af þessum leikjum. Stress hefur því miður áhrif á marga Dani og við tökum þetta mjög alvarlega,“ sagði Peter Møller, yfirmaður knattspyrnumála, í fréttatilkynningu á miðlum danska sambandsins. Wieghorst er tímabundinn þjálfari landsliðsins út árið 2024. Hann tók við þegar Kasper Hjulmand hætti eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. HInn 47 ára gamli Wieghorst hafði verið aðstoðarþjálfari Hjulmand og séð um föst leikatriði. Hann fékk stöðuhækkun þegar Hjulmand hætti. Morten Wieghorst ude med sygdom i de kommende to landskampe. Landstræner Morten Wieghorst er ramt af mindre stresssymptomer og er derfor fraværende i de kommende to landskampe. Assistenttræner Lars Knudsen overtager som midlertidig landstræner i de to kampe med Daniel Agger ved… pic.twitter.com/Ky7i8LeORz— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 26, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira