Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 08:22 David Beckham með Sven-Göran Eriksson þegar þeir hittust í síðasta skiptið. @davidbeckham David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27