Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Róbert Ísak mætir fyrstur íslensku keppendanna til leiks. Mynd/Hvatisport Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira