Dagskráin í dag: Komast Hákon Arnar og Elías Rafn áfram í Meistaradeild Evrópu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2024 06:01 Hákon Arnar hefur byrjað tímabilið af krafti. Ahmad Mora/Getty Images Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru fimm beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Prag í Tékklandi þar sem heimamenn í Slavia taka á móti Lille í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille og hefur verið funheitur að undanförnu. Staðan í einvíginu er 2-0 Lille í vil. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er viðureign Qarabag og Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan er 3-0 Zagreb í vil. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik KIF Örebro og Linköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Áslaug Dóra Ásbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru leikmenn Örebro. Klukkan 18.50 er viðureign Slovan Bratislava og Midtjylland í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir fyrri leik liðanna í Danmörku. Elías Rafn Ólafsson er markvörður Midtjylland. Klukkan 22.30 er leikur Washington Nationals og New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Prag í Tékklandi þar sem heimamenn í Slavia taka á móti Lille í umspili um sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille og hefur verið funheitur að undanförnu. Staðan í einvíginu er 2-0 Lille í vil. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 er viðureign Qarabag og Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan er 3-0 Zagreb í vil. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik KIF Örebro og Linköping í sænsku úrvalsdeild kvenna. Áslaug Dóra Ásbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir eru leikmenn Örebro. Klukkan 18.50 er viðureign Slovan Bratislava og Midtjylland í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir fyrri leik liðanna í Danmörku. Elías Rafn Ólafsson er markvörður Midtjylland. Klukkan 22.30 er leikur Washington Nationals og New York Yankees í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira