Bíó Paradís fær fjólublátt ljós við barinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Verðlaunin voru afhent í dag. Vísir/Einar Ungliðahreyfing Öryrkjabandalagsins veitti í dag í fyrsta sinn aðgengisviðurkenninguna „fjólublátt ljós við barinn“. Bíó Paradís hlaut viðurkenninguna sem er ætluð þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi. Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Hreyfingin segir aðgengi að veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu verulega ábótavant. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó paradísar segir verðlaunin gleðja enda hafi verið lögð mikil áhersla á að bjóða öll velkomin. „Ég er komin með harðsperrur í munnvikin því við erum svo glöð yfir þessu,“ segir hún. Eiður Welding, formaður UngÖBÍ, veitti Hrönn Sveinsdóttur viðurkenninguna, sem er fjólublátt ljós við barinn. Í kjölfar afhendingarinnar var gestum boðið á partísýningu á stórmyndinni Mamma Mia. Aðgengi að skemmtistöðum á Íslandi er verulega ábótavant, að sögn Öryrkjabandalagsins.Vísir/Einar Í tilkynningu frá Öryrkjabandalaginu segir að aðgengi að skemmtanalífi, svo sem veitinga- og skemmtistöðum og annarri afþreyingu, sé verulega ábótavant á Íslandi. „Partíið er auðvitað skemmtilegra þegar öll eru með,“ segir í tilkynningu. Framkvæmdastjóri Bíó Paradísar segir að starfslið bíósins hafi fengið aðgengi á heilann og haft sig fram við að gera bíóhúsið sem aðgengilegast fyrir alla hópa. Unnið hafi verið að því að gera sýningar aðgengilegar fyrir t.d. einhverft fólk og fólk með ADHD, settir hafi verið upp tónmöskvar og gerðar sjónlýsingar á myndum. „Það er okkar hagur að sem flestir komi í þetta hús og líði eins og þeir séu velkomnir, að það sé gert ráð fyrir þeim,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Inngangur Bíó Paradísar.Vísir/Einar
Reykjavík Málefni fatlaðs fólks Kvikmyndahús Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira