Ógnandi betlari og vopnuð börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. ágúst 2024 06:10 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna konu sem var að betla og ógnaði þeim sem tilkynnti. Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd. Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Konan var farin þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hafði einnig afskipti af þremur erlendum ríkisborgurum vegna gruns um brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga en fólkið var látið laust eftir að það hafði framvísað skilríkjum á lögreglustöð. Tveir voru handteknir eftir eftirför lögreglu en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá reyndi að hlaupa undan lögreglu en náðist fljótlega. Farþeginn í bifreiðinni reyndi að aka á brott en var stöðvaður og sömuleiðis handtekinn fyrir akstur undir áhrifum. Vísbendingar eru uppi um að viðkomandi hafi framið önnur brot og er málið í rannsókn. Lögregla sinnti nokkrum útköllum vegna ungmenna en í einu tilvikinu var um að ræða börn sem voru að reyna að brjóta sér leið inn í yfirgefið húsnæði. Voru krakkarnir tregir til að gefa upp nöfn og kennitölur og voru flutt á lögreglustöð. Foreldrar og barnavernd voru á endanum látin vita. Hnífur fannst á einu ungmennanna, sem verður ákært fyrir vopnalagabrot. Rétt fyrir klukkan 23 var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna vopnaðs ráns en þar voru tveir strákar yngri en 18 ára sagðir hafa beitt annað barn hótunum um ofbeldi og ógnað með hnífi. Höfðu þeir verðmæti af þolandanum. Drengirnir voru handteknir eftir miðnætti og vistaðir í fangageymslu að höfðu samráði við barnavernd.
Lögreglumál Reykjavík Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira