Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 10:02 Jackie Chan er mjög vinsæll í Frakklandi og ein hans frægasta mynd var tekin upp í París. Getty/Jun Sato/ Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Sjá meira
Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Sjá meira