Gylfi snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 12:51 Það styrkir landsliðið mikið að fá Gylfa til baka. vísir/vilhelm KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Gylfi Þór hefur misst af síðustu átta leikjum liðsins eða síðan í október á síðasta ári. Þá bætti hann markamet landsliðsins með tveimur mörkum gegn Liechtenstein. Í byrjun næsta mánaðar spila strákarnir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Heima gegn Svartfjallalandi og ytra gegn Tyrkjum. Logi Tómasson er nýr í hópnum. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 11 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K.V. Kortrijk - 4 leikir Aðrir leikmenn: Alfons Sampsted - Birmingham City - 21 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 10 leikir Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 44 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson - Utrecht - 12 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Hjörtur Hermannsson - Carrarese - 27 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SønderjyskE - 18 leikir Logi Tómasson - Strømsgodset - 3 leikir Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 93 leikir, 8 mörk Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 33 leikir, 2 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 80 leikir, 27 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 58 leikir, 6 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 37 leikir, 5 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City - 9 leikir Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End - 20 leikir, 1 mark Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 28 leikir, 2 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 27 leikir, 3 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 8 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 24 leikir, 6 mörk
Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira