Bangsar bjóða alla velkomna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 15:00 Bangsafélagið var stofnað árið 2019. Árleg hátíð Bangsafélagsins Reykjavík Bear hefst á morgun og stendur til sunnudags. Um 125 bangsar víðsvegar úr heiminum mæta á hátíðina sem fer ört stækkandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Bangsafélaginu. Þar segir að allir séu velkomnir á hátíðina sama hvernig fólk skilgreinir sig eða lítur út. „Bangsar vita að þegar maður lítur ekki út eins og fólkið í tískutímaritum og flest fólk í sjónvarpi er auðvelt að fara að trúa því að maður sé þess ekki verðugur að vera elskaður. Bangsarnir sameinast um lífsgleði, samstöðu og samkennd. Bangsar eru ljúfir, hressir, skemmtilegir og góðir við náungann.“ Bangsarnir á hátíðinni í fyrra. Fjögurra daga skemmtun Reykjavík Bear stendur yfir í fjóra daga með þétt skipaðri dagskrá. Þar á meðal er ferð í Sky Lagoon, Gullni hringinn, bangsa-brunch og bangsapartý. Bangsarnir heimsóttu Bláa lónið í fyrra. „Á föstudagskvöldið er Top-off partý á Gauknum þar sem gestum er boðið að skemmta sér berir að ofan á meðan DJ Mighty Bear þeytir skífum. Laugardagsbangsapartý fer fram á Bryggjunni Brugghúsið þar sem DJ Rami hitar upp fyrir DJ Perfecto sem kemur alla leið frá Ungverjalandi til að skemmta alþjóðlegum hópi Bangsa.“ Árlegt Top-off bangsapartý fer fram á Gauknum næstkomandi föstudagskvöld. Nánari upplýsingar um hátíðina má nálgast á reykjavikbear.is Samstaða og sýnileiki Bangsafélagið var stofnað árið 2019 og stendur árlega fyrir fjölda viðburða. Markmið félagsins er að efla samstöðu og sýnileika þeirra sem tilheyra bangsasamfélaginu með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um Bangsasamfélagið má nálgast á vefsíðu félagsins. Hinsegin Samkvæmislífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Bangsafélaginu. Þar segir að allir séu velkomnir á hátíðina sama hvernig fólk skilgreinir sig eða lítur út. „Bangsar vita að þegar maður lítur ekki út eins og fólkið í tískutímaritum og flest fólk í sjónvarpi er auðvelt að fara að trúa því að maður sé þess ekki verðugur að vera elskaður. Bangsarnir sameinast um lífsgleði, samstöðu og samkennd. Bangsar eru ljúfir, hressir, skemmtilegir og góðir við náungann.“ Bangsarnir á hátíðinni í fyrra. Fjögurra daga skemmtun Reykjavík Bear stendur yfir í fjóra daga með þétt skipaðri dagskrá. Þar á meðal er ferð í Sky Lagoon, Gullni hringinn, bangsa-brunch og bangsapartý. Bangsarnir heimsóttu Bláa lónið í fyrra. „Á föstudagskvöldið er Top-off partý á Gauknum þar sem gestum er boðið að skemmta sér berir að ofan á meðan DJ Mighty Bear þeytir skífum. Laugardagsbangsapartý fer fram á Bryggjunni Brugghúsið þar sem DJ Rami hitar upp fyrir DJ Perfecto sem kemur alla leið frá Ungverjalandi til að skemmta alþjóðlegum hópi Bangsa.“ Árlegt Top-off bangsapartý fer fram á Gauknum næstkomandi föstudagskvöld. Nánari upplýsingar um hátíðina má nálgast á reykjavikbear.is Samstaða og sýnileiki Bangsafélagið var stofnað árið 2019 og stendur árlega fyrir fjölda viðburða. Markmið félagsins er að efla samstöðu og sýnileika þeirra sem tilheyra bangsasamfélaginu með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um Bangsasamfélagið má nálgast á vefsíðu félagsins.
Hinsegin Samkvæmislífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira