Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 20:02 Ari Sigurpálsson er annar tveggja leikmanna Íslands- og bikarmeistara Víkings sem eru í U21-landsliðshópnum. vísir/Diego Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli. Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Í hópnum eru sex leikmenn úr Bestu deildinni og eiga FH og Víkingur tvo fulltrúa hvort, en Stjarnan og KR sinn fulltrúa hvort. Aðrir leika með liðum á hinum Norðurlöndunum, fyrir utan markvörðinn Lúkas J. Blöndal Peterson sem er á mála hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Leikirnir við Danmörku og Wales eru í undankeppni EM og fara fram 6. og 10. september. Ísland er með sex stig eftir fjóra leiki en Wales með 11 stig eftir sex leiki og Danmörk með 11 stig eftir fimm leiki. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru svo Tékkland með fimm stig eftir fjóra leiki, og Litháen án stiga eftir fimm leiki. U21-hópurinn: Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. 28. ágúst 2024 12:51