Hnullungar á fleygiferð: „Ég man ekki eftir öðru eins“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 11:33 Mikið hefur verið um grjóthrun í sumar að sögn bæjarstjóra. vísir Bæjarstjóri Bolungarvíkur segir mikinn mun á Óshlíðinni suðaustan við bæinn vegna grjóthruns í sumar. Fólki er ráðlagt að fara varlega. „Þetta er ágætis áminning um það hvers vegna það eru göng undir Óshlíðinni,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri sem man ekki eftir því að hafa séð jafn mikla breytingu á hlíðinni milli mánaða. Bryndís Elsa Guðjónsdóttir kynningarfulltrúi bæjarins tók eftirfarandi myndband í gær: „Ég hjóla nú þarna reglulega. Það er æðislega gaman að fara, fallegt svæði. Ég var búinn að vera í fríi og hafði ekki komið þarna í þrjár eða fjórar vikur, en það var mikill munur. Ég man ekki eftir öðru eins. Mér er óljúft að segja það en það hefur varla verið sól í Bolungarvík í sumar, þótt það sé hlutverk okkar bæjarstjóranna að ljúga til um veður,“ segir Jón Páll og hlær. Hann útskýrir að grjóthrunið fylgi alla jafnan mikilli úrkomu. Þetta viti heimamenn sem séu varkárari eftir mikla vætutíð. Bæjaryfirvöld vöruðu við grjóthruninu á Facebook, „ráðlegt að hafa eyru og augu opin,“ segir í færslu. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík.Vísir/Vilhelm „Það hefur verið óvenjumikið grjóthrun. Ég auglýsi bara eftir Hollywood-leikstjóra til að taka hér upp næstu heimsendamynd. Þetta er staðurinn.“ Óshlíðargöngin voru opnuð árið 2010. Á þeim tíma hefur mikið breyst í umhverfinu, segir Jón Páll. Bolungarvík Slysavarnir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
„Þetta er ágætis áminning um það hvers vegna það eru göng undir Óshlíðinni,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri sem man ekki eftir því að hafa séð jafn mikla breytingu á hlíðinni milli mánaða. Bryndís Elsa Guðjónsdóttir kynningarfulltrúi bæjarins tók eftirfarandi myndband í gær: „Ég hjóla nú þarna reglulega. Það er æðislega gaman að fara, fallegt svæði. Ég var búinn að vera í fríi og hafði ekki komið þarna í þrjár eða fjórar vikur, en það var mikill munur. Ég man ekki eftir öðru eins. Mér er óljúft að segja það en það hefur varla verið sól í Bolungarvík í sumar, þótt það sé hlutverk okkar bæjarstjóranna að ljúga til um veður,“ segir Jón Páll og hlær. Hann útskýrir að grjóthrunið fylgi alla jafnan mikilli úrkomu. Þetta viti heimamenn sem séu varkárari eftir mikla vætutíð. Bæjaryfirvöld vöruðu við grjóthruninu á Facebook, „ráðlegt að hafa eyru og augu opin,“ segir í færslu. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík.Vísir/Vilhelm „Það hefur verið óvenjumikið grjóthrun. Ég auglýsi bara eftir Hollywood-leikstjóra til að taka hér upp næstu heimsendamynd. Þetta er staðurinn.“ Óshlíðargöngin voru opnuð árið 2010. Á þeim tíma hefur mikið breyst í umhverfinu, segir Jón Páll.
Bolungarvík Slysavarnir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira