„Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. ágúst 2024 07:02 Lee Pearson er sigursælasti knapi sögunnar í karlaflokki fatlaðra. Matthew Stockman/Getty Images Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ferill Pearson hófst árið 1996 en hann er sigursælasti knapi sögunnar með yfir 30 gullverðlaun á alþjóðlegum mótum, þar af fjórtán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. Svo mikil hefur velgengni hans verið að á heimasíðu Ólympíumóts fatlaðra er hann titlaður „guðfaðir breskra knapa“. Lee Pearson átti að keppa á sínu sjöunda Ólympíumóti í sumar.Tasos Katopodis / Getty Images Pearson var skráður til leiks í París og átti að hefja keppni næsta þriðjudag en honum hefur verið vikið úr breska liðinu. Breska reiðsambandið gaf engar frekari skýringar en sagði málið vera til rannsóknar. Þetta er í annað sinn í sumar sem breskur knappi hættir við þátttöku í París. Charlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar en sagði sig frá keppni þegar upp komst um dýraníð. Pearson hefur ekki tjáð sig sjálfur en sagði fyrir rúmlega mánuði að hann myndi ekki gefa kost á sér við liðsvalið fyrir leikana í París. Þá fullyrðingu verður hins vegar að draga í efa þar sem Pearson var sannarlega valinn í liðið og settur á lista yfir keppendur á heimasíðu Ólympíumótsins. Hann hefur áður lýst á Facebook-síðu sinni mikilli valdabaráttu innan reiðsambandsins og segir síðustu átján mánuði hafa reynst honum afar erfiðir. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Ferill Pearson hófst árið 1996 en hann er sigursælasti knapi sögunnar með yfir 30 gullverðlaun á alþjóðlegum mótum, þar af fjórtán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. Svo mikil hefur velgengni hans verið að á heimasíðu Ólympíumóts fatlaðra er hann titlaður „guðfaðir breskra knapa“. Lee Pearson átti að keppa á sínu sjöunda Ólympíumóti í sumar.Tasos Katopodis / Getty Images Pearson var skráður til leiks í París og átti að hefja keppni næsta þriðjudag en honum hefur verið vikið úr breska liðinu. Breska reiðsambandið gaf engar frekari skýringar en sagði málið vera til rannsóknar. Þetta er í annað sinn í sumar sem breskur knappi hættir við þátttöku í París. Charlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar en sagði sig frá keppni þegar upp komst um dýraníð. Pearson hefur ekki tjáð sig sjálfur en sagði fyrir rúmlega mánuði að hann myndi ekki gefa kost á sér við liðsvalið fyrir leikana í París. Þá fullyrðingu verður hins vegar að draga í efa þar sem Pearson var sannarlega valinn í liðið og settur á lista yfir keppendur á heimasíðu Ólympíumótsins. Hann hefur áður lýst á Facebook-síðu sinni mikilli valdabaráttu innan reiðsambandsins og segir síðustu átján mánuði hafa reynst honum afar erfiðir.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira