„Þið eruð að fara sjá það besta frá mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 09:31 Raheem Sterling kominn í Arsenal búninginn en hann klárar tímabilið með Skyttunum. Getty/Stuart MacFarlane Raheem Sterling fór til Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans en félagið fær hann á láni frá nágrönnum sínum í London. Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Þessi 29 ára gamli framherji fór þar með til knattspyrnustjóra sem hann þekkir vel frá tíma þeirra hjá Manchester City. Sterling spilaði með City þegar Mikel Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, gaf það út að hann ætlaði ekki að nota Sterling og síðan hefur leikmaðurinn verið að leita að lausn. Nú fær hann tækifæri hjá liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn í vetur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) „Þetta er ótrúleg tilfinning og virkilega spennandi,“ sagði Raheem Sterling. „Þetta kom alveg á síðustu stundu en ég var að vonast eftir þessu,“ sagði Sterling. „Miðað við allt saman þá er þetta fullkomið fyrir mig. Ég er rosalega ánægður með að við náðum þessu yfir marklínuna. Þið eruð að fara sjá það besta frá mér,“ sagði Sterling. „Þú sérð vel samheldnina í liðinu sem Mikel hefur búið til og ferðalagið sem liðið er á. Það sjá allir hungrið í liðinu og ég vildi fá að vera hluti af þessu samheldna liði“ sagði Sterling. Sterling skoraði 19 mörk í 81 leik með Chelsea síðan að félagið keypti hann á fimmtíu milljónir punda frá Manchester City í júlí 2022. Arsenal become the fourth Premier League club of Raheem Sterling's illustrious career 💼 pic.twitter.com/pKBE3GymfD— Premier League (@premierleague) August 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira