Nýi dýri leikmaðurinn meiddist á fyrstu æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:00 Mikel Merino skrifar undir hjá Arsenal en hann spilar þó ekki sinn fyrsta leik nærri því strax. Getty/Stuart MacFarlane Fall er vonandi fararheill fyrir feril Spánverjans Mikel Merino hjá Arsenal. Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Arsenal borgaði Real Sociedad tæpar 32 milljónir punda fyrir leikmanninn eða 5,7 milljarða króna. Hinn 28 ára gamli Merino náði þó ekki að klára fyrstu æfinguna sína. Þessi öflugi miðjumaður endaði fyrsta daginn upp á spítala. Merino æfði í fyrsta sinn á fimmtudaginn og það voru vonir til þess að hann gæti tekið þátt í leiknum á móti Brighton í dag. Af því verður þó ekki. Merino lenti í samstuði á æfingunni og meiddist á öxl. Hann verður frá keppni í nokkrar vikur. „Þetta var mjög óheppilegt. Hann lenti í samstuði í gær og meiddist því miður á öxlinni. Hann var virkilega spenntur og allt leit vel út. Hann lenti á grasinu og Gabi lenti ofan á honum. Það lítur út fyrir að hann hafi brotið eitthvað í öxlinni,“ sagði Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. BBC segir frá. „Við verðum að sjá til. Hann fann mjög mikið til og við þurfum því að fá niðurstöður úr fleiri prófum,“ sagði Arteta. Arsenal vann Wolves og Aston Villa í fyrstu tveimur leikjum sínum en mætir Brighton á Emirates í dag. Brighton er líka með fullt hús eftir sigur á Manchester United um síðustu helgi. 🚨🔴⚪️ Bad news for Arsenal as Mikel Merino is injured.“He has a shoulder injury and it looks like he will be out for a few weeks”.“He landed on the floor and Gabi landed on top of him, it's a fracture probably”, Arteta says via @NizaarKinsella. pic.twitter.com/ZnKHWIoVdf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira