Leclerc vann Monza kappaksturinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 15:31 Charles Leclerc fagnar sigri í Ítalíukappakstrinum í formúlu 1 í dag. Getty/Clive Rose Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira