Játaði á sig hundruð brota gegn 60 barnungum stúlkum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 08:55 Griffith verður gerð refsing í næstu viku og búist er við því að fyrirtakan muni taka nokkurn tíma, þar sem margir munu vilja gera grein fyrir því hvaða áhrif brot hans hafa haft á börnin og fjölskyldurnar. Barnaníðingur að nafni Ashley Paul Griffith hefur játað að hafa brotið gegn um það bil 60 stúlkum í Brisbane í Ástralíu og á Ítalíu á árunum 2007 til 2022. Hann hefur þegar verið dæmdur sekur en bíður þess að vera gerð refsing. Málið hefur vakið mikinn óhug í Ástralíu, þar sem Griffith virðist hafa farið á milli leikskóla og/eða annarra barnagæslustofnana (e. childcare centres) og framið hundruð brota án þess að það kæmist upp. Ákæruliðirnir voru samtals 307 og játaði Griffith, 46 ára, fyrir dómi í morgun að vera sekur um þá alla. Yfirfullt var í réttarsalnum og sumir viðstaddra grétu þegar ákærnar voru lesnar upp. Griffith var meðal annars dæmdur fyrir 28 nauðganir og framleiðslu barnaníðsefnis en hann er sagður hafa myndað öll brotin. Þá var hann einnig fundinn sekur um fjölda annarra kynferðisbrota og fyrir vörslu barnaníðsefnis. Níðingurinn, sem var með réttindi til að starfa með börnum, starfaði á fjölda leikskóla í Brisbane, Sydney og Písa á Ítalíu. Hann var handtekinn í Ástralíu árið 2022. Búið er að bera kennsl á öll fórnarlamba hans og gera fjölskyldum viðvart. Foreldrar einnar stúlkunnar tjáðu sig fyrir utan dómshúsið í morgun og sögðu að það hefði verið léttir að Griffith játaði og sleppa þannig við réttarhöld. Sögðust þau hafa reynt að útskýra málið fyrir dóttur sinni en hún væri enn mjög ung og skildi ekki alveg um hvað það snérist. „Við munum þurfa að taka á þessu samhliða því að hún vex úr grasi og í gegnum allt lífið,“ sagði faðir stúlkunnar. Ástralía Ítalía Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Málið hefur vakið mikinn óhug í Ástralíu, þar sem Griffith virðist hafa farið á milli leikskóla og/eða annarra barnagæslustofnana (e. childcare centres) og framið hundruð brota án þess að það kæmist upp. Ákæruliðirnir voru samtals 307 og játaði Griffith, 46 ára, fyrir dómi í morgun að vera sekur um þá alla. Yfirfullt var í réttarsalnum og sumir viðstaddra grétu þegar ákærnar voru lesnar upp. Griffith var meðal annars dæmdur fyrir 28 nauðganir og framleiðslu barnaníðsefnis en hann er sagður hafa myndað öll brotin. Þá var hann einnig fundinn sekur um fjölda annarra kynferðisbrota og fyrir vörslu barnaníðsefnis. Níðingurinn, sem var með réttindi til að starfa með börnum, starfaði á fjölda leikskóla í Brisbane, Sydney og Písa á Ítalíu. Hann var handtekinn í Ástralíu árið 2022. Búið er að bera kennsl á öll fórnarlamba hans og gera fjölskyldum viðvart. Foreldrar einnar stúlkunnar tjáðu sig fyrir utan dómshúsið í morgun og sögðu að það hefði verið léttir að Griffith játaði og sleppa þannig við réttarhöld. Sögðust þau hafa reynt að útskýra málið fyrir dóttur sinni en hún væri enn mjög ung og skildi ekki alveg um hvað það snérist. „Við munum þurfa að taka á þessu samhliða því að hún vex úr grasi og í gegnum allt lífið,“ sagði faðir stúlkunnar.
Ástralía Ítalía Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira