Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. september 2024 20:00 Herra Hnetusmjör og Huginn faðmast á sviðinu. Egill Spegill spilaði undir. Ólafur Jónsson Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hélt tvenna útgáfutónleika í Gamla Bíói um helgina og fagnaði 28 ára afmæli sínu í gær. Þrátt fyrir að vera almennt lítið fyrir afmæli tóku áhorfendur sig til og sungu afmælissönginn fyrir hann á laugardagskvöld. Fjöldinn allur af fólki kom saman til að heyra á grípandi tóna rapparans sem flutti nýjustu plötu sína Legend í leiknum í heild sinni ásamt öðrum smellum. Sjálfur segist hann elska Gamla Bíó og því kom ekkert annað til greina en að halda tónleikana þar. Blaðamaður tók púlsinn á Árna sem segir helgina hafa verið magnaða. „Þetta var ógeðslega gaman. Ég var að taka mörg þessum lögum af nýju plötunni í fyrsta skipti og það var alveg sturlað fá viðbrögðin beint frá crowdinu. Þau kunnu textana af lögunum, það er náttúrulega bara algjörlega tryllt. Það var algjör plús að fá að gera þetta á afmælinu mínu. Ég er lítill afmæliskall í mér en crowdið tók upp á því á laugardeginum að syngja afmælissönginn eftir fyrsta lagið sem var bara stemning. Þetta var bara viðbjóðslega gaman og viðtökurnar við plötunni hafa farið framar mínum stærstu vonum. Ég er mjög stoltur af þessu verki,“ segir rapparinn. Meðal gesta var myndlistarmaðurinn Elli Egillson sem Herra Hnetusmjör skírði lag eftir. Í textanum segir: „Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn“ og tóku tónleikagestir undir hátt og snjallt þegar hann flutti lagið. Hér má sjá vel valdar myndir frá tónleikunum: Stemningin varð sturluð þegar Herra dýfði sér inn í áhorfendahópinn.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör umkringdur áhorfendum.Ólafur Jónsson Áhorfendur tóku myndir.Ólafur Jónsson Herra hneygir sig.Ólafur Jónsson Herra klæddist gallabuxum frá Louis Vuitton.Ólafur Jónsson Það var margt um manninn í Gamla Bíói.Ólafur Jónsson Joe Frazier lét sig ekki vanta.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör naut sín vel á sviðinuÓlafur Jónsson Mikið stuð!Ólafur Jónsson Aðdáendur voru með símana á lofti.Ólafur Jónsson Myndlistarmaðurinn Elli Egils var einmitt viðmælandi í fyrra í Vísis þáttunum Kúnst ásamt föður sínum Agli Eðvarðssyni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hér má hlusta á nýju plötu Herra Hnetusmjörs, Legend í leiknum, á streymisveitunni Spotify. Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fjöldinn allur af fólki kom saman til að heyra á grípandi tóna rapparans sem flutti nýjustu plötu sína Legend í leiknum í heild sinni ásamt öðrum smellum. Sjálfur segist hann elska Gamla Bíó og því kom ekkert annað til greina en að halda tónleikana þar. Blaðamaður tók púlsinn á Árna sem segir helgina hafa verið magnaða. „Þetta var ógeðslega gaman. Ég var að taka mörg þessum lögum af nýju plötunni í fyrsta skipti og það var alveg sturlað fá viðbrögðin beint frá crowdinu. Þau kunnu textana af lögunum, það er náttúrulega bara algjörlega tryllt. Það var algjör plús að fá að gera þetta á afmælinu mínu. Ég er lítill afmæliskall í mér en crowdið tók upp á því á laugardeginum að syngja afmælissönginn eftir fyrsta lagið sem var bara stemning. Þetta var bara viðbjóðslega gaman og viðtökurnar við plötunni hafa farið framar mínum stærstu vonum. Ég er mjög stoltur af þessu verki,“ segir rapparinn. Meðal gesta var myndlistarmaðurinn Elli Egillson sem Herra Hnetusmjör skírði lag eftir. Í textanum segir: „Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn“ og tóku tónleikagestir undir hátt og snjallt þegar hann flutti lagið. Hér má sjá vel valdar myndir frá tónleikunum: Stemningin varð sturluð þegar Herra dýfði sér inn í áhorfendahópinn.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör umkringdur áhorfendum.Ólafur Jónsson Áhorfendur tóku myndir.Ólafur Jónsson Herra hneygir sig.Ólafur Jónsson Herra klæddist gallabuxum frá Louis Vuitton.Ólafur Jónsson Það var margt um manninn í Gamla Bíói.Ólafur Jónsson Joe Frazier lét sig ekki vanta.Ólafur Jónsson Herra Hnetusmjör naut sín vel á sviðinuÓlafur Jónsson Mikið stuð!Ólafur Jónsson Aðdáendur voru með símana á lofti.Ólafur Jónsson Myndlistarmaðurinn Elli Egils var einmitt viðmælandi í fyrra í Vísis þáttunum Kúnst ásamt föður sínum Agli Eðvarðssyni. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hér má hlusta á nýju plötu Herra Hnetusmjörs, Legend í leiknum, á streymisveitunni Spotify.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“