Sonja tólfta í síðustu grein Íslendinga Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2024 09:06 Sonja Sigurðardóttir keppir í tveimur greinum í París. ÍF/Laurent Bagins Sundkonan Sonja Sigurðardóttir varð í 12. sæti í 100 metra skriðsundi, í flokki S3, á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Sonja fór fyrri fimmtíu metrana á 1:11,68 mínútu en lauk sundinu á 2:32,31 og hafnaði í sjötta sæti í sínum riðli. Hún var um tíu sekúndum frá Íslandsmeti sínu og í 12. sæti í heildina, og náði því ekki að endurtaka leikinn frá því í gær með því að komast í úrslit. Í gær komst Sonja í úrslit í 50 metra baksundi og hafnaði þar í sjöunda sæti á 1:07,46, og bætti Íslandsmet sitt um 36/100 úr sekúndu. Sonja, sem er 34 ára og á sínu þriðja Ólympíumóti, er síðasti keppandi Íslands í París og sú eina sem keppir í tveimur greinum. Áður hafði Thelma Björg Björnsdóttir náð 6. sæti í 100 metra bringusundi og Már Gunnarsson 7. sæti í 100 metra baksundi, á nýju Íslandsmeti. Róbert Ísak Jónsson tvíbætti Íslandsmetið í 100 metra flugsundi og varð þar í 6. sæti. Þá hafnaði Ingeborg Eide Garðarsdóttir í 9. sæti í kúluvarpi og missti naumlega af sæti í úrslitum. Ólympíumót fatlaðra Sund Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sjá meira
Sonja fór fyrri fimmtíu metrana á 1:11,68 mínútu en lauk sundinu á 2:32,31 og hafnaði í sjötta sæti í sínum riðli. Hún var um tíu sekúndum frá Íslandsmeti sínu og í 12. sæti í heildina, og náði því ekki að endurtaka leikinn frá því í gær með því að komast í úrslit. Í gær komst Sonja í úrslit í 50 metra baksundi og hafnaði þar í sjöunda sæti á 1:07,46, og bætti Íslandsmet sitt um 36/100 úr sekúndu. Sonja, sem er 34 ára og á sínu þriðja Ólympíumóti, er síðasti keppandi Íslands í París og sú eina sem keppir í tveimur greinum. Áður hafði Thelma Björg Björnsdóttir náð 6. sæti í 100 metra bringusundi og Már Gunnarsson 7. sæti í 100 metra baksundi, á nýju Íslandsmeti. Róbert Ísak Jónsson tvíbætti Íslandsmetið í 100 metra flugsundi og varð þar í 6. sæti. Þá hafnaði Ingeborg Eide Garðarsdóttir í 9. sæti í kúluvarpi og missti naumlega af sæti í úrslitum.
Ólympíumót fatlaðra Sund Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sjá meira